Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1988, Qupperneq 42

Náttúrufræðingurinn - 1988, Qupperneq 42
Nýjar ritgerðir S um náttúru Islands 11 Eysteinn Tryggvason (1984). Widening of the Krafla fissure swarm during the 1975- 1981 volcano-tectonic episode. Bull. Volcanol. 47: 47-69. [Heimilisf.: Norræna eldfjallastöðin, Háskóla íslands, Reykja- vík.] Gerð er grein fyrir landgliðnun á Kröflusvæðinu samfara eldsumbrotunum þar 1975-1981. Fram kemur m.a. að gliðn- unin varð á 80-90 km löngum kafla sprungubeltisins. Samanlögð breikkun sprungna varð mest um 8 m. Pórunn Þórðardóttir (1986). Timing and duration of spring blooming south and southwest of Iceland. Bls.345-360 í: The Role of Freshwater Outflow in Coastal Marine Ecosystems (ritstj. S. Skreslet). NATO ASI Series G7. Springer Verlag. [Heimilisf.: Hafrannsóknastofnun, Reykja- vík.] Sagt er frá niðurstöðum mælinga á frumframleiðni í hafinu við suður og suð- vesturland. Svifþörungarnir eru nærri tveimur mánuðum fyrr á ferðinni nær ströndinni en utar. Ferskvatnsrennsli og vindur virðast ráða miklu um vöxt þörung- anna. Jón Ólafsson (1986). Trace metals in mus- sels (Mytilus edulis) from southwest Ice- land. Marine Biology 90: 223-229. [Heim- ilisf.: Hafrannsóknastofnun, Reykjavfk.] Mælingar á þungmálmum í kræklingi víðs- vegar að á suðvesturströndinni gefa til kynna blý- og kvikasilfursmengun við Reykjavík. Erlendur Jónsson, Arnþór Garðarsson og Gísli Már Gíslason (1986). A new window trap used in the assessment of the flight periods of Chironomidae and Simuliidae (Diptera). Freshwater Biology 16: 711- 719. [Heimilisf.: Líffræðistofnun háskólans, Grensásvegi 12, 108, Reykjavík.] Lýst er nýrri gerð flugugildru sem notuð hefur verið með góðum árangri til að fylgjast með göngum mýflugna í Mývatnssveit. Fram koma gögn um mýflugur og göngur þeirra árin 1977 og 1978. Helgi Björnsson (1986). Surface and bed- rock topography of ice caps in Iceland, mapped by radio echo- sounding. Annals of Glaciology 8: 11-18. [Heimilisf.: Raun- vísindastofnun háskólans, Reykjavík.] Fjallað er um þykktarmælingar með íssjá á Hofsjökli og vestanverðum Vatnajökli. í greininni eru kort af landslagi undir jökl- unum. Helgi Björnsson (1986). Delineation of glacier drainage basins on western Vatna- jökull. Annals of Glaciology 8: 19-21. [Heimilisf.: Raunvísindastofnun háskól- ans, Reykjavík.] Með nýjum landmæling- um hefur tekist að ákvarða legu ísaskila á vestanverðum Vatnajökli. Vatnaskil undir jöklinum hafa einnig verið ákvörðuð. Tómas Jóhannesson (1986). The response time of glaciers in Iceland to changes in climate. Annals of Glaciology 8: 100-101. [Heimilisf.: Raunvísindastofnun háskól- ans, Reykjavík.] Fjallað er um breytingar á lengd skriðjökla á íslandi með tilliti til breytinga á lofthita. Williams, R.S. (1986). Glacier inventories of Iceland: evaluation and use of sources of data. Annals of Glaciology 8: 184-191. [Heimilisf.: U.S. Geological Survey, Rest- on, Virginia 22092. U.S.A.] Tiltækum gögnum um stærðir og stærðarbreytingar íslenska jökla hefur verið safnað vegna skrásetningar jöklanna. Reynt er að meta notagildi gagnanna og Langjökull tekinn sérstaklega fyrir. Náttúrufræðingurinn 58(1). bls. 36, 1988 36 Árni Einarsson tók saman.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.