Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 48

Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 48
Nýjar ritgerðir / um náttúru Islands 12 Haukur Tómasson (1986). The history of mapping in Iceland, with special reference to glaciers. Annals of Glaciology 8: 4-7. [Heimilisf.: Orkustofnun, Reykjavík.] Gefið er yfirlit yfir sögu kortagerðar á ís- landi, einkum með tilliti til jökla. Kristján Sœmundsson (1986). Subaerial volcanism in the western North Atlantic. Bls. 69-86 í: The Geology of North Amer- ica, Volume M, The western North Atlan- tic Region (ritstj.: Vogt, P.R. og B.E. Tucholke). Geological Society of America. [Heimilisf.: Orkustofnun, Reykjavík.] Yf- irlitsgrein um eldvirkni á landi á N-Atl- antshafshryggnum. Drýgstur hluti greinar- innar fjallar um ísland. Guðmundur Pálmason (1986). Model of crustal formation in Iceland, an applica- tion to submarine mid-ocean ridges. Bls. 87-97 (: The Geology of North America, Volume M, The western North Atlantic Region (ritstj.: Vogt, P.R. og B.E. Tucholke). Geological Society of America. [Heimilisf.: Orkustofnun, Reykjavík.] Fjallað er um hugmyndir um myndun jarðskorpunnar hérlendis og hvernig heimfæra má þær upp á myndun hafs- botnsins. Axel Björnsson, Gylfi Páll Hersir og Grímur Björnsson (1986). The Hengill high-temperature area SW-Iceland: reg- ional geophysical survey. Geothermal Res- ources Council Transactions 10: 205-210. [Heimilisf.: Orkustofnun, Reykjavík.] Kynntar eru niðurstöður segulmælinga, viðnámsmælinga og þyngdarmælinga á Hengilssvæðinu og greint frá túlkun mæl- inganna. Áberg, G., B. Bollmark og R.M. Macin- tyre (1987). Age of the Austurhorn intrus- ion; a net-veined complex in southeastern Iceland. Geol. Fören. Stockh. Förh. 109: 291-293. [Heimilisf. fyrsta höf.: Institut- ionen för kulturteknik, Kungliga Tekniska Högskolan, S-100 44 Stokkhólmi, Sví- þjóð.] Sagt er frá aldursgreiningum á Eystrahorni. Eysteinn Tryggvason (1987). Myvatn lake level observations 1984-1986 and ground deformation during a Krafla eruption. J. Volcanology and Geothermal Research 31: 131-138. [Heimilisf.: Norræna eldfjalla- stöðin, Reykjavík.] Gerð er grein fyrir áhrifum vinds og jarðskorpuhreyfinga á vatnsborð Mývatns. Sandlund, O.T., B. Jonsson, Hilmar J. Malmquist, R. Gydemo, T. Lindem, Skúli Skúlason, Sigurður S. Snorrason og Pétur M. Jónasson (1987). Habitat use of arctic charr Salvelinus alpinus in Thingvallavatn, Iceland. Environmental Biology of Fishes 20: 263-274. [Heimilisf. fyrsta höf.: Norwegian Society for Rural Develop- ment, P.O.Box 115, N-2013 Skjetten, Nor- egur.] Greinin fjallar um búsvæðaval bleikjuafbrigðanna fjögurra í Þingvalla- vatni. Jörundur Svavarsson (1987). Reevaluation of Katianira in arctic waters and erection of a new family, Katianiridae (Isopoda: Asellota). J. of Crustacean Biology 7: 704- 720. [Heimilisf.: Líffræðistofnun háskól- ans, Reykjavík.J Greint er frá botnlægum krabbadýrum í Ishafinu, þ.á m. af íslenska hafsvæðinu. Náttúrufræöingurinn 58(1), bls. 42, 1988 42 Árni Einarsson tók saman.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.