Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1988, Síða 62

Náttúrufræðingurinn - 1988, Síða 62
endunum veginn að meiri þekkingu. Þeir gefa þó afar víðtæka en mjög misgóða mynd af íslenskri eldvirkni og því sem um hana er vitað. Að skaðlausu hefði mátt fækka eitthvað tilvitnunum í margívitnað- ar greinar, eins og t.d. öskjugrein Krist- jáns Sæmundssonar. I staðinn hefði mátt vitna í sígilt verk eins og Eldfjallasögu Porvaldar Thoroddsens eða yfirlitsrit Nolls um íslenska sprengigíga eða annað efni, sem íslandseldar sjálfir taka lítið eða ekki á. Ef texta þessarar bókar hefði verið tek- ið tak og hann hreinsaður af þeim göllum, sem hér hafa verið ræddir, ljósmyndir ör- lítið betur valdar og skýrðar, skýringar- myndirnar betur vandaðar og úthugsaðar og hinum „hugsanlegu" fyrirbærum eld- fjallasögunnar fækkað verulega, þá hefði verið hér á ferðinni frábær bók. Til þess hefur hún alla tilburði, bæði útlits og inni- halds, og til þess hefur hún greinilega bakhjarlinn, Ólaf Ragnarsson. Áræði hans sem bókaútgefanda er greinilega mikið og metnaður hans til þess að gera vel virðist vera meiri en í meðallagi, en hæfari ráð- gjafa hefði hann samt þurft að hafa í þessu tilviki. Utlit og frágangur bókarinnar er með miklum ágætum. Hún grípur því augað, eins og kallað er. Textinn á hlífðarkáp- unni gefur hins vegar ekki sérlega gagn- legar upplýsingar um bókina en leggur áherslu á staðhæfingar með yfirborðslegt áróðursgildi, t.d.: „Þetta er ein allra glæsi- legasta bók sem út hefur komið hér á landi“. Skaði að glæsileikinn skuli bara vera á yfirborðinu. Páll Imsland, Norrœnu eldfjallastöðinni. TILVITNANIR Guömundur G. Bárðarson. 1929. Geologisk Kort over Reykjanes-halvöen. - 18. Skandi- naviske Naturforskermöde, Köbenhavn, 6 bls. Guðmundur E. Sigvaldason, Sigurður Stein- þórsson, Níels Óskarsson & Páll Imsland. 1976. The simultaneous production of bas- alts, enriched and depleted in large litho- philic trace ions (LIL), within the same fiss- ure swarms in Iceland. - Bull. Soc. Geol. France 7: 863-867. Kristján Sæmundsson. 1971. Relation between geological structure of Iceland and some geo- logical anomalies (Abstract). First European Earth and Plante. Phy. Colloq. 30/3-2/4, 1971, Reading, England. Kristján Sæmundsson. 1982. Öskjur á virkum eldfjallasvæðum á íslandi. - Bls. 221-293 í Eldur er í norðri, Sögufélag, Reykjavík. Kristján Sæmundsson. 1983. Hálfrar aldar þögn um merka athugun. - Náttúrufræðingurinn 52: 102-104. Levathes, L.E. 1987. Iceland, life under the glaciers. - National Geographic 171: 182-215. Markús Loftsson. 1930. Rit um jarðelda á fs- landi. - ísafoldarprentsmiðja hf., Reykjavík, 2. útg. 326 bls. Noll, H. 1967. Maare und maar-ahnliche Explosionskrater in Island. - Sonderveröff. d. Geol. Inst. d. Univ. Köln, no. 11, 117 bls. Sveinn P. Jakobsson. 1979. Outline of the petrology of Iceland. - Jökull 29: 57-73. Walker, G.P.L. 1959. Geology of the Reydar- fjordur area, eastern Iceland. - Quart. Journ. Geol. Soc. London 114: 367-393. Walker, G.P.L. 1963. The Breiddalur central volcano, eastern Iceland. - Quart. Journ. Geol. Soc. London 119: 29-63. Þorleifur Einarsson. 1968. Jarðfræði, saga bergs og lands. - Mál og menning, Reykjavík, 335 bls. Þorvaldur Thoroddsen. 1925. Die Geschichte der islándischen Vulkane. - D. Kgl. Danske Vidensk. Selsk. Skrifter, Naturvidensk. og Mathem. Afd. 8, IX. Köbenhavn, XVII + 458 bls. + Taf. 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.