Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 33

Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 33
Páll Imsland Ungt félag og nýtt tímarit um steina Ilvaít, (CaFe22+Fe3+[0H/0/Si207]). Steindin ilvaít kristallast í orthórombíska kerfinu, hefur hörkuna 5,5-6 og eðlisþ. í kring um 4. Hún er svört eða svargrá með glergljáa og myndast helst samfara ummyndun í nágrenni innskota við út- fellingu úr tiltölulega heitum lausnum. Sýnið er fundið í nágrenni Þyrils í Hvalf- irði, en þar er aðalfundarstaður ilvaíts hérlendis. Kristallarnir á myndinni sitja á klalsíti og eru um það bil 3 mm að stærð. Nánar má lesa um ilvaít í ýmsum yfirlitsbókum í steinafræði og svo í grein eftir Svein Jakobsson í 1. tbl. Steins. The mineral ilvait from Hvalfjörður Iceland. (Ijósm. photo Sigurður Sveinn Jónsson) Hinn 25. nóvember 1983 var stofn- að í Reykjavík Félag áhugamanna um steinafræði. Að stofnun þess stóðu 13 einstaklingar, sem hafa áhuga á stein- um og steinafræði. Félagið er opið áhugamönnum og geta þeir snúið sér bréflega til Félags áhugamanna um steinafræði, Pósthólf 8705, 128 Rvík með fyrirspurnir varðandi félagið. Fé- lagsfundir eru að jafnaði haldnir einu sinni í mánuði yfir vetrartímann og farnar eru fræðslu- og skoðunarferðir á sumrum. Félagið hefur staðið að tveim steinasýningum í Reykjavík. Náttúrufræðingurinn 58 (3), bls. 151-152, 1988. 151
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.