Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 46

Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 46
40 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN um hybridum) er einnig sjaldgæfur slæðingur, varablómaættar, eins og hjálmgrösin. í Flóru aðeins getið í garði í Hafnarfirði. Sá hana bæði í Reykjavík og í kartöflugarði við bæinn Þyril í Hvalfirði s. 1. sumar. Við volgan læk að Sólheimum í Grímsnesi hefur brunnperla (Nasturtium aquaticum) vaxið í allmörg ár í góðu gengi — og ekki annars staðar á landinu svo mér sé kunnugt. Hefur sennilega slæðzt út frá ræktun. Þetta er fjölær jurt, krossblómaættar, með liálfskríð- andi, safamikla, mjúka stöngla og vex þarna í flækjum. Blóm hvít, aldin íbognir skálpar. Slæðingur á Norðurlöndum. Er sums staðar erlendis ræktuð til matar. Gulur steinasmári (Melilotus officmalis) er fágætur gulblómgað- ur slæðingur, skyldur smára og með svipuð blöð. Óx s. 1. sumar í Reykjavík og að Þórisstöðum í Grímsnesi, vöxtulegur vel, um 50 cm. á hæð. Mýraberjalyng (Oxycoccus microcorpus) er mjög sjaldgæft um sunnanvert landið. Sumarið 1958 fann Óli Valur Hansson, garð- yrkjuráðunautur, það nálægt Miklholti í Biskupstungum. Gullperla eða skógarflækja (Rorippa silvestris). Grannvaxin, gul- blómguð jurt, breiðist út við Birkilund í Biskupstungum. Kvað hafa borizt þangað með norskum trjáplöntum. Gyltufifill (Sonchus oleraceus), Syðri-Reykjum í Biskupstungum. Líkist galtarfífli (sbr. Flóru), en blöðin linari og með stórurn enda- bleðli. Hérafifill (Lapsana comunis) sama stað. Ber margar smáar, gular körfur. Báðir mjög sjaldgæfir, einærir. Skrúðsklukka (Campanula fragilis), breiðist út í trjágarðinum Skrúð í Dýrafirði. Stönglar greinóttir, grannir og hálfskriðulir, smá, tennt, hjartalaga blöð og fjöldamörg smá blóm, blá með livítri miðju. Heimkynni Ítalía. Ræktuð úti í hengikörfum er- lendis. Kettlingatunga (Plantago indica). Sérkennileg, einær kattartungu- tegund með greinóttan stöngul og fremur mjó, gagnstæð blöð. Blómöxin stutt og gild. Öll jurtin hærð. Slæðing þennan fann Hörður Sigurðsson, garðyrkjufræðingur, á sorphaug í Reykjavík seint í sept. og skoðaði ég jurtina í grasasafni hans. Ingólfur Davíðsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.