Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 49

Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 49
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 43 Varamenn: Sigurður Pétursson, dr. phil. Ingimar Óskarsson, grasafræðingur. Aðalfundur Aðalfundur fyrir árið 1958 var haldinn í 1. kennslustofu Háskólans laugar- daginn 28. febrúar 1959. Fundinn sátu 12 félagsmenn. Fundarstjóri var kjör- inn Ingimar Óskarsson, grasafræðingur, og fundarritari Einar B. Pálsson, verk- fræðingur. Formaður minntist látinna félaga og skýrði frá starfi félagsins á liðnu ári. Iíosnir voru í stjórn fyrir árið 1959 þeir Jóhannes Áskelsson, Unnsteinn Stefánsson, Guðmundur Kjartansson, Gunnar Árnason og Sigurður Pétursson. Gerðar voru breytingar á lögum félagsins varðandi árstillög, kjörtímabil stjórnarinnar og stjórnarkjör og um boðun aðalfundar. Eru núgildandi lög birt hér á eftir skýrslunni. Fræðslustarfsemi Sjö samkomur voru haldnar á árinu og flutt erindi um náttúrufræði á hverri þeirra. Með því nær hverju erindi voru sýndar skuggamyndir. Ræðumenn og ræðuefni var sem hér segir: Jóhannes Áskelsson: „Fornskeljar og móberg í Mýrdal". Sigurður Þórarinsson: „Eifel — Hötting — Öræfi“. Guðm. Arnlaugs- son: „Hiti og kuldi“. Björn Jóhannesson: „Laudlýsing með aðstoð korta“. Sigurður Pétursson: „Nám í náttúrufræðum á fslandi". Unnsteinn Stefánsson: „Um lífskjör gróðurs og dýra í hafinu norðan fslands". Finnur Guðmunds- son: „Um fækkun og fjölgun íslenzku rjúpunnar“. Samkomurnar voru betur sóttar en nokkurt ár áður í sögu félagsins. Meðalfundarsókn 91 maður, fæstir 40, flestir 156. Ein fræðsluferð var farin, tveggja daga ferð um Snæfellsnes 6.-7. september. Þátttakendur voru 21. Fararstjóri og leiðbeinandi um jarðfræði var Jóhannes Áskelsson og leiðbeinandi urn grasafræði Ingimar Óskarsson. Margt var skoð- að og þótti ferðin takast ágætlega. Ú tgáf ustarf semi Sigurður Pétursson var áfram ritstjóri Náttúrufræðingsins og útgáfan var með sama hætti og árið áður. Fjárhagur félagsins Þess skal með þakklæti getið, að Alþingi veitt félaginu styrk til starfsemi sinnar, að upphæð kr. 20.000,00. Reikningar félagsins fara liér á eftir, og sömuleiðis reikningar yfir þá sjóði, sem eru í vörzlu félagsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.