Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 01.04.1959, Blaðsíða 12

Náttúrufræðingurinn - 01.04.1959, Blaðsíða 12
12 NATTURUFRÆÐINGURINN 9. mynd. Zeta-tækið. tæki í tilraunastöðinni í Harwell í Bretlandi. Plasmahylkið í því er 1 m vítt og um 3 m í þvermál. 200.000 ampera straumur er sendur í gegnum gasið, sem við það verður að nokkurra milljón gráðu heitu plasma, sem helzt í nokkra þúsundustu parta úr sek- úndu. Ef þungt vetni er notað sem gas í plasmahylkinu, koma fram nevtrónur, sem benda til þess að einhver samruni eigi sér stað milli þungra vetniskjarna. í Princeton í Bandaríkjunum hafa um alllangt skeið farið fram tilraunir með tæki, sem kallað er Stellarator. Að sumu leyti svipar því til Zeta-tækisins. Plasmahylkið er svipað í laginu, og sterkt segul- svið hindrar að plasmað rekist á veggi hylkisins. En upphitunin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.