Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 32

Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 32
26 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 4. mynd. Tvær bakteríur að leysast í sundur. Bakteríuætur og leifar af frymi streyma út. (Luria). bolir með hala, en án kjarnasýru. Loks er kjarnasýrunni komið fyrir inni í bolnum, og þá er bakteríuætan fullgerð. Hægt er að fylgjast með, hvernig veirurnar verða til, með því að brjóta sýktar bakteríur í sundur og rannsaka innihaldið í rafeindasjá. Hinir einstöku hlutar bakteríuætanna verða þannig til hver í sínu lagi, og því næst eru þeir settir saman smám saman, unz veiran er full- gerð. Hinar fullgerðu bakteríuætur safnast fyrir inni í bakteríunni, og koma út úr henni í einum hóp, þegar hún leysist í sundur. Menn hugsa sér, að kjarnasýra móðurveirunnar starfi eins og mót, sem kjarnasýrur hinna nýju veira mótast í. Einnig lilýtur hún á einhvern hátt að ráða gerð eggjahvítuefnanna og hvernig þau eru sett saman í hala og bol. Sennilega hagar veirukjarnasýran sér nákvæmlega eins og kjarnasýran í genum heilbrigðra fruma, þegar þau tvöfaldast fyrir frumuskiptingu. Það má í rauninni líta á kjarnasýrur bakteríuætanna sem gen eða litþráðahluta, sem slitnir hafa verið úr samhengi við frumuna og hafa þannig að nokkru leyti öðlast sjálfstæða tilveru. Þannig hafa líffræðingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.