Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 53

Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 53
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 47 3. gr. Þessum tilgangi leitast íélagið við að ná með því: a. Að stuðla að vexti og viðgangi Náttúrugripasafnsins. b. Að beita sér fyrir því, að haldnir séu fræðandi fyrirlestrar um náttúru- fræðileg efni og farnar séu ferðir til náttúruskoðunar. c. Að gangast fyrir útgáfu náttúrufræðilegra rita. 4. gr. Félagar geta allir orðið, livort sem er ltér á landi eða erlendis, með þeim skilyrðum, er hér greinir: a. Ársfélagar, þeir, sem greiða 50,00 kr. í félagssjóð árlega. b. Ævifélagar, þeir, sem greiða 1000,00 kr. í félagssjóð í eitt skipti fyrir öll. c. Heiðursfélagar og kjörfélagar, þeir, sem kjörnir eru á aðalfundi eftir tillögum stjórnarinnar. 5. gr. Félagsgjald sitt skal hver nýr félagsmaður greiða við inngöngu í félagið. Ann- ars skal árgjaldið greitt fyrir lok marzmánaðar ár hvert. 6. gr. Fimm manna stjórn sér um framkvæmdir félagsins og annast unt öll málefni þess. Hver stjórnarmaður er kosinn til tveggja ára í senn. Formaður er kosinn sérstaklega, en stjórnin skiptir sjálf með sér verkum að öðru leyti. Annað árið ganga úr stjórninni formaður og tveir aðrir stjórnarmenn, en hitt árið tveir stjórnarmenn. Kosnir eru tveir varamenn í stjórnina árlega, til eins árs. 7. gr. Aðalfund félagsins skal halda í febrúar ár livert, og skal dagskrá hans vera sem hér segir: a. Skýrt frá helztu framkvæmdum á liðna árinu. b. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar félagsins. c. Kosin stjórn og tveir endurskoðendur reikninganna með skriflegri kosn- ingu. Auk þess séu kosnir tveir varamenn í stjórn og einn varaendur- skoðandi. d. Önnur mál. Aðalfund skal boða í Lögbirtingablaðinu með fjögra vikna fyrirvara. Auk þess skal þeim félagsmönnum, sem búa i Reykjavík og nágrenni, boðaður fund- urinn skriflega með fárra daga fyrirvara. Aðalfundur er lögmætur, ef löglega er til hans boðað. Á fundinum ræður einfaldur meirihluti atkvæða úrslitum í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.