Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 34

Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 34
28 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN gerð: Einstakar bakteríur voru einangraðar í dropum af næringar- vökva, þar sem hægt var að fylgjast með þeim undir smásjá. í hvert skipti, sem baktería skipti sér í tvennt, var önnur bakterían tekin burt, þannig að alltaf var aðeins ein í hverjum dropa. Einnig var við og við gengið úr skugga um það, hvort nokkrar bakteríu- ætur fyndust í dropunum. Það kom í ljós, ef fylgzt var nógu lengi með hinum einstöku bakteríum, að ein og ein þeirra leystist í sundur annað slagið. Við það fylltist dropinn af bakteríuætum. Seinna uppgötvuðu menn, að hægt var að láta allar bakteríurnar leysast í sundur samtímis og gefa frá sér bakteríuætur, ef þær voru geislaðar eða ákveðnum efnum blandað í vökvann. Af þessum og mörgum öðrum tilraunum var dregin sú ályktun, að sérhver baktería í gróðrinum hefði að geyma vísi að bakteríu- ætu, sem gæti leynzt inni í bakteríunum í langan tíma, án þess að gera þeim tjón. Veiruvísarnir eru sennilega kjarnasýrusameindir úr bakteríuætum, sem einhverntíma hafa komizt inn í bakteríurn- ar. Veirukjarnasýran hagar sér þar eins og ný gen, sem bætzt hafa við litþræði bakteríunnar og fjölgar á sama hátt og þeim og jafnhratt. Allt í einu og af óþekktum ástæðum breytast veiruvís- arnir í sumum bakteríunum. Þeim byrjar að fjölga með miklum hraða, og þær verða að fullgerðum bakteríuætum, sem sprengja bakteríuna. Slíkar bakteríuætur geta ekki sýkt þær bakteríur, sem innihalda veiruvísa. Hins vegar sýkja þær skylda bakteríustofna og haga sér þá að öllu leyti eins og hinar illkynjuðu bakteríuætur, sem áður var lýst. Margt bendir til þess, að allar bakteríuætur standi þannig í sam- bandi við að minnsta kosti tvo bakteríustofna. í öðrum þeirra fjölgar þeim með miklum liraða, en þær drepa um leið allar bakt- eríurnar. Með því að útrýma bakteríunum, sem þær sníkja á, eiga þær líka á hættu að útrýma sjálfum sér. Það, sem fyrirbyggir þetta, er hæfileiki þeirra til að geymast sem gen eða kjarnasýrusameindir inni í bakteríum af öðrum stofni. Hér geta þær lifað af hin óhag- stæðustu skilyrði, eins og til dæmis mikinn hita. Einnig er dreif- ing þeirra tryggð, og þær koma alltaf við og við í snertingu við viðkvæman bakteríustofn. Er sennilegt, að slíkt friðsamlegt sam- býli milli veiru og frumu sé eins algengt og hin samskiptin, sem hafa í för með sér útrýmingu frumanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.