Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 01.04.1959, Blaðsíða 42

Náttúrufræðingurinn - 01.04.1959, Blaðsíða 42
42_________________NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN____________________ Jóhannes Askelsson: Skýrsla um Hið íslenzka náttúrufræðifélag 1958 Félagsmenn Árið 1958 létust 5 félagsmenn: Ingi H. Bjarnason, efnaverkfræðingur, Helgi Tómasson, dr. med., Halldór Hermannsson, prófessor, Jóhann G. Möller stúd- ent, og Jón N. Jóhannesson, prestur. Strikaðir voru út af félagaskrá 12 menn, en í félagið gengu 87. Tala félagsmanna við árslok var þessi: Heiðursfélagar 5, kjörfélagar 2, ævifélagar 96 og ársfélagar 591, alls 694. Stjórnendur og a'ðrir starfsmenn félagsins Stjórn félagsins: Jóhannes Áskelsson, yfirkennari (formaður). Unnsteinn Stefánsson, cand. polyt. (varaformaður). Guðmundur Kjartansson, mag. scient. (ritari). Gunnar Árnason, búfræðikandidat (féhirðir). Sigurður Pétursson, dr. phil. (meðstjórnandi). Varamenn i stjórn: Ingólfur Davíðsson, mag. scient. Þór Guðjónsson, M.S. Endurskoðendur reikninga: Ársæll Árnason, bókbindari. Kristján A. Kristjánsson, kaupmaður. Eiríkur Einarsson, verzlunarmaður (til vara). Ritstjóri Náttúrufrœðingsins: Sigurður Pétursson, dr. phil. Afgreiðslumaður Náttúrufrœðingsins: Stefán Stefánsson, verzlunarmaður. Stjórn Minningarsjóðs Eggerts Ólafssonar: Jóhannes Áskelsson, yfirkennari (formaður). Ingólfur Davíðsson, mag. scient. (ritari). Guðmundur Kjartansson, mag. scient. (féhirðir).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.