Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 01.04.1959, Blaðsíða 35

Náttúrufræðingurinn - 01.04.1959, Blaðsíða 35
NATTURUFRÆÐINGURINN 35 2. mynd. Echinocactus uruguayense. usi og merja síðan með staf og kreista safaríkt stöngulholdið. Fæst þá bezti svaladrykkur, hress- andi og bragðgóður. Ferðamenn geta líka áttað sig og tekið stefn- una eftir þessum ágæta kaktusi, því að hann hallast ætíð til suð- vesturs og er talinn öruggur átta- viti. Sumir ígulkaktusar eru að hálfu sokknir í jörð, og stendur aðeins hálfkúla alsett löngum, hvössum þyrnum upp úr jörðu. Ein slík tegund er djöflakúlan (The Devils Pincushion) í Tex- as og Nýja-Suður Mexíkó. Má heita ófært sums staðar hennar vegna. Mexíkanar kalla þennan kaktus böðul hestanna (manco caballo), og segja hann gera marga klára að höltum aumingjum eða krypplingum. Þó er þetta smá- vaxið krýli, sem nær aðeins 20—30 cm upp úr jörðu. Önnur hættu- leg tegund er „Tyrkjahausinn" í Texas, búinn hættulegum, löng- um krókaþyrnum. Skyldur þessum tegundum er hinn frægi kaktus „Mescal Button" eða Peyote (Pellote), eins og fyrr var nefnt. Hafa Indíánar öldum saman etið þurrkað kaktusholdið til að komast í eins konar vímu eða leiðslu. Segjast þeir fyrst sjá allt hið illa, sem þeir hafa framið, en síðan komi hið góða fram í hugskot þeirra í fögrum litaljóma. Til súlukaktusa (Cereus) teljast fjölmargar tegundir næsta breytilegar að stærð og útliti. Eru „vitringar óbyggðanna", Sahu- aro-kaktusarnir, frægir fulltrúar þeirra. Þeir standa úti í eyðimörk- inni eins og risavaxnar súlur með greinum eða „örmum", 10—15 m á hæð. Utan á þessum miklu súlum skiptast á upphleypt langrif og skorur eða lægðir á milli eftir endilöngu. Eftir regn tútnar súlan út og sléttist. í langvarandi þurrki skreppur hún saman, rifin koma betur í ljós og nálgast hvert annað. Þeir safna vatni, þegar úrkoma er, en talið er að þeir geti síðan lifað í þrjú ár án vatns. Hinar gildu kaktussúlur hafa viðarkenndar „styrktarstengur" í jörðu sér til stuðnings. Sahuaro-kaktusar vaxa hægt og eru 50 ár að ná 5 m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.