Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 17

Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 17
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 11 8. mynd. Ljósmynd af plasmaþræði í hringlaga plasmahylki. er mjög óstöðugur og hættir til að rofna eða slást út í veggi íláts- ins. Auk þess eru endar hans í snertingu við rafskautin svo að hitatap er mikið til beggja enda. Til þess að koma í veg fyrir þetta hitatap, var gasið síðan haft í hringlaga hylki án rafskauta. Með því að koma hylkinu fyrir eins og vafningi á spennubreyti, má senda rafstraum hringinn í hylkinu án þess að hann þurfi að snerta nokkurn fastan hlut. Við það myndast plasmaþráður, sem svífur í lausu lofti innan í hylkinu, en hann er engu stöðugri en áður og getur aðeins haldizt í örstutta stund. Það má draga úr óstöðugleika þráðarins með segulsviði, sem hefur sömu stefnu og rafstraumurinn og er í gasinu áður en straumnum er hleypt á. Kraft- línur þessa segulsviðs verða samgrónar plasmanu og dragast saman þegar plasmaþráðuiinn mjókkar, en við það verður þráðurinn stinn- ari og rofnar síður. Hann verður þá heldur ekki eins mjór og hitn- ar því ekki eins mikið við samþjöppun og annars yrði. Ekki hefur þó ennþá tekizt að fá plasmaþráðinn fullkomlega stöðugan á þenn- an hátt, og hætt er við að erfitt reynist að ná mjög háu hitastigi með þessari aðferð, þar sem upphitun rafstraumsins þverr eftir því sem plasmað hitnar. Tæki af þessu tagi hafa verið byggð bæði í Bandaríkjunum, Bretlandi og Rússlandi. Einna þekktast er hið svokallaða Zeta-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.