Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 01.04.1959, Blaðsíða 41

Náttúrufræðingurinn - 01.04.1959, Blaðsíða 41
NÁTTURUFRÆÐINGURINN 41 Ný jurtategund við flugvöllinn í Reykjavík. Sumarið 1957 fann Gunnlaugur Jónsson, bókari, nýja tegund, þorskamunn (Linaria vulgaris) nálægt flugvellinum. Skoðaði ég fundarstaðinn um miðjan ágúst sumarið 1958. Voru þá nokkur eintök með blómum, 20—30 cm há. Fleiri munu hafa blómgazt árið áður. Þessi þorskamunnur er snotur jurt, beinvax- in, með mjó, allþéttstæð blöð. Blómin eru með langan hunangsspora, krónan er gul með appelsínugulrauðu gini, og því mjög sér- kennileg. Jurtin breiðist út með rótarsprot- um. Hefur ekki fundizt fyrr hér á landi. Vex víða um Evrópu, bæði á grýttum stöðum og sem illgresi á ökrum. Var fyrrum ræktuð til skrauts á Norðurlöndum. Linaria vulgaris Ingólfur Davíðsson. Félagatal Hins íslenzka náttúrufrœðifélags. í þessu hefti birtist félagatal Hins íslenzka náttúrufræðifélags, eins og það var um síðustu áramót, en samkvæmt lögum félagsins skal félagatal birt 5. hvert ár. Ennþá eru fjölda margir kaupendur að Náttúrufræðingnum, sem ekki hafa gerzt félagsmenn. Má vera að margir þeirra óski þó að ganga í félagið. Nú eru allir félagsmenn góðfúslega beðnir að aðgæta, hvort nöfn þeirra standa í félagatalinu og hvort þau eru rétt skráð. Ennfrem- ur er þess óskað, að þeir áskrifendur Náttúrufræðingsins, sem ekki eru skráðir í félagatalinu, en vilja gerast félagar, tilkynni það sem fyrst. Allar slíkar viðbætur og leiðréttingar við félagatalið sendist til ritstjóra eða afgreiðslumanns tímaritsins í pósthólf 846, Reykja- vík. í>að skal sérstaklega tekið fram, að árgjald í félaginu er hið sama og áskriftargjald Náttúrufræðingsins, og þar sem félagsmenn fá ritið ókeypis, leiðir engan aukinn kostnað af inngöngu í félagið. Sigurður Pétursson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.