Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 21

Náttúrufræðingurinn - 1959, Blaðsíða 21
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 15 12. mynd. Ogra,-tækið. vetnið og breytist í plasma, sem lokast inni í segulflösku, sem straumurinn skapar inn í rörinu. Með vaxandi straumi dregst seg- ulflaskan saman og plasmað þjappast saman í miðju rörinu. Þrýst- ingur þess kemst upp í 200 loftþyngdir og hitinn upp í 15 milljón gráður. Um leið koma fram nevtrónur, sem ótvírætt benda til sam- runa þungra vetniskjarna við hið háa liitastig. Ymsar tillögur og tilraunir hafa komið fram, þar sem upphitunin byggist á því að senda mjög hraðskreiðar agnir inn í seguls'við, sem heldur þeim föstum. Stærsta tækið af þessu tagi, sem heitir Ogra, hefur verið byggt í Sovétríkjunum og er smíði þesS nýlokið. Hér er um að ræða 12 m. langa og 1,4 m. víða segulílösku með segirl- tappa í báðunr endum. Segulsviðið í flöskunni er 5000 gauss og 8000 gauss i endunum. Inh í flöskuna er sendur straumur af þung- um vetniskjörnum, sem lrafa nægan hraða til þess að geta myndað mörg hundruð míljón gráðu lieitt plasiria. Ekki er ennþá“Vi'tað, hvaða árangur næst með þessu tæki, en ekki er óhugsariðiþáxÝ hpfí megi skapa skilyrði íyrir kjarnbruna í stórurirátl? töilillim BgtBm -rhÖBm 'tiíteri kcj BrnBjimöJB BrJJÓI uiro rhýngBrl 8b jgioj óbcJ 13 Framtiðarkorfur. .bte n unia mmrirl i bíbi! Ób íoi’Ie <5bc{ 'Öinnn rmi Enn sem komið'er verður ekkerusagt um það með vissu, hvort takast muni að temja plasmað og hagnvta orku hinna léttu atóm- kjarna. Ýmsir ábyrgir eðlisfræðingar hafa þó spáð því, að eftir svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.