Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1959, Síða 21

Náttúrufræðingurinn - 1959, Síða 21
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 15 12. mynd. Ogra,-tækið. vetnið og breytist í plasma, sem lokast inni í segulflösku, sem straumurinn skapar inn í rörinu. Með vaxandi straumi dregst seg- ulflaskan saman og plasmað þjappast saman í miðju rörinu. Þrýst- ingur þess kemst upp í 200 loftþyngdir og hitinn upp í 15 milljón gráður. Um leið koma fram nevtrónur, sem ótvírætt benda til sam- runa þungra vetniskjarna við hið háa liitastig. Ymsar tillögur og tilraunir hafa komið fram, þar sem upphitunin byggist á því að senda mjög hraðskreiðar agnir inn í seguls'við, sem heldur þeim föstum. Stærsta tækið af þessu tagi, sem heitir Ogra, hefur verið byggt í Sovétríkjunum og er smíði þesS nýlokið. Hér er um að ræða 12 m. langa og 1,4 m. víða segulílösku með segirl- tappa í báðunr endum. Segulsviðið í flöskunni er 5000 gauss og 8000 gauss i endunum. Inh í flöskuna er sendur straumur af þung- um vetniskjörnum, sem lrafa nægan hraða til þess að geta myndað mörg hundruð míljón gráðu lieitt plasiria. Ekki er ennþá“Vi'tað, hvaða árangur næst með þessu tæki, en ekki er óhugsariðiþáxÝ hpfí megi skapa skilyrði íyrir kjarnbruna í stórurirátl? töilillim BgtBm -rhÖBm 'tiíteri kcj BrnBjimöJB BrJJÓI uiro rhýngBrl 8b jgioj óbcJ 13 Framtiðarkorfur. .bte n unia mmrirl i bíbi! Ób íoi’Ie <5bc{ 'Öinnn rmi Enn sem komið'er verður ekkerusagt um það með vissu, hvort takast muni að temja plasmað og hagnvta orku hinna léttu atóm- kjarna. Ýmsir ábyrgir eðlisfræðingar hafa þó spáð því, að eftir svo

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.