Náttúrufræðingurinn - 1959, Qupperneq 48
42
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
Jóhannes Askelsson:
Skýrsla um Hið íslenzka náttúrufræðifélag 1958
Félagsmenn
Árið 1958 létust 5 félagsmenn: Ingi H. Bjarnason, efnaverkfræðingur, Helgi
Tómasson, dr. med., Halldór Hermannsson, prófessor, Jóhann G. Möller stúd-
ent, og Jón N. Jóhannesson, prestur. Strikaðir voru út af félagaskrá 12 menn,
en í félagið gengu 87. Tala félagsmanna við árslok var þessi: Heiðursfélagar 5,
kjörfélagar 2, ævifélagar 96 og ársfélagar 591, alls 694.
Stjórnendur og aðrir starfsmenn félagsins
Stjórn félagsins:
Jóhannes Áskelsson, yfirkennari (formaður).
Unnsteinn Stefánsson, cand. polyt. (varaformaður).
Guðmundur Kjartansson, mag. scient. (ritari).
Gunnar Árnason, búfræðikandidat (féhirðir).
Sigurður Pétursson, dr. phil. (meðstjórnandi).
Varamenn i stjórn:
Ingólfur Davíðsson, mag. scient.
Þór Guðjónsson, M.S.
Endurskoðendur reikninga:
Ársæll Árnason, bókbindari.
Kristján A. Kristjánsson, kaupmaður.
Eiríkur Einarsson, verzlunarmaður (til vara).
Ritstjóri Náttúrufrœöingsins:
Sigurður Pétursson, dr. phil.
Afgreiðslumaður Náttúrufrceðingsins:
Stefán Stefánsson, verzlunarmaður.
Stjórn Minningarsjóðs Eggerts Ólafssonar:
Jóhannes Áskelsson, yfirkennari (formaður).
Ingólfur Davíðsson, mag. scient. (ritari).
Guðmundur Kjartansson, mag. scient. (féhirðir).