Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1959, Page 18

Náttúrufræðingurinn - 1959, Page 18
12 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 9. mynd. Zeta-tækið. tæki í tilraunastöðinni í Harwell í Bretlandi. Plasmahylkið í því er 1 m vítt og um 3 m í þvermál. 200.000 ampera straumur er sendur í gegnum gasið, sem við það verður að nokkurra milljón gráðu heitu plasma, sem helzt í nokkra þúsundustu parta úr sek- úndu. Ef þungt vetni er notað sem gas í plasmahylkinu, koma fram nevtrónur, sem benda til þess að einhver samruni eigi sér stað milli þungra vetniskjarna. í Princeton í Bandaríkjunuin hafa um alllangt skeið farið fram tilraunir með tæki, sem kallað er Stellarator. Að sumu leyti svipar því til Zeta-tækisins. Plasmahylkið er svipað í laginu, og sterkt segul- svið hindrar að plasmað rekist á veggi liylkisins. En upphitunin

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.