Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1966, Qupperneq 37

Náttúrufræðingurinn - 1966, Qupperneq 37
NÁTTÚ RU FRÆÐIN GURIN N 183 berum vettvangi, og meðal annars lýsti Bunsen því yfir í stórmerku þýzku vísindatímariti að von Waltershausen hafi gert tilraun til að hrinda sér ofan í hraungjótu við Heklu. Fyrstu tilraunir til gassöfnunnar í eldgíg, sem bera verulegan jákvæðan árangur voru gerðar af Day, Shepherd og Jaggar á Kilauea- dyngjunni á Hawaii. Aðstæður til gassöfnunar á þessurn stað voru sérlega hagstæðar, þar sem tveim veigamiklum skilvrðum til gas- söfnunar var fullnægt. I fyrsta lagi var hraunið í Halemaumau hrauntjörninni tiltölulega aðgengilegt svo að unnt var að flytja þangað hvers konar tæki og auðvelt að fylgjast með breytingum frá degi tif dags. í öðru lagi var hrauntjörnin kvik í mörg ár svo að nægur tími var tii að finna aðferðir, sem bezt hentuðu til gas- söfnunar á þessum stað. Af öðrum tilraunum, sem hafa borið einhvern jákvæðan árang- ur má nefna gassöfnun. I. Verhoogens í Nyamuragira og Tazieffs í Nyaragongo í Afríku. Þá hafa margar tilraunir verið gerðar til gassöfnunar á Stromboli af Tonani, Elskens og Tazieff. Fram til 1947 höfðu engar tilraunir verið gerðar til gassöfnunar í eldfjöllum í Atlantshafi, að frátöldum þeim sýnishornum, sem Bunsen tók við Heklu 1846 . Eftir Heklugosið 1947—48 voru gerðar nokkrar tilraunir til gassöfnunar, einkurn eftir að vart varð við útstreymi lofttegunda, sem söfnuðust fyrir í lautum og bollum eldri hrauna. Sauðfé og fuglar drukknuðu í þessum gaspollum og þurfti að afgirða nokkra hættulegustu staðina. í Öskjugosinu 1961 var gerður út leiðangur til gassöfnunar, en sá leiðangur komst aldrei lengra en til Akureyrar og snjóaði þar inni. Sumarið eftir var gerð ferð meðal annars í þeim tilgangi að ná lofttegundum úr hraunsprungum og gufuaugum. Þau sýnis- liorn, sem fengust, reyndust að mestu andrúmsloft lítillega mengað koldioxyði. Við upphaf Surtseyjargossins 1963 virtust ekki miklar líkur á því að takast mætti að ná lofttegundum til efnagreininga, en strax og gosið breyttist úr sprengjugosi yfir í hraungos voru gerðar til- raunir til að safna lofttegundum úr hrauninu. Fyrsta tilraunin var gerð i maí 1964. Sá staður, sem var valinn til gassöfnunar, var um 100 m suðaustur af gígnum. Reynt var að dæla lofttegundum upp úr hraunsprungu, þar sem sá í glóandi berg-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.