Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1966, Blaðsíða 47

Náttúrufræðingurinn - 1966, Blaðsíða 47
NÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 193 1. myncl. Hæð gosskýsins yfir Surtsey 1. desember 1963. — Fig 1. Height of top of the volcanic cloud at Surtsey on December lsl, 1963. Eldingar. Fyrstu mánuði gossins bar mikið á eldingum í gosmekkinum, eða allt þar til öskugosið hætti og hraungos tók við. Eldingablossarnir blöstu við frá Vestmannaeyjum og þaðan voru teknar af þeim margar góðar myndir. Fyrir kom að eldingarnar sáust einnig frá Reykjavík, og hefur þá hæð þeirra verið yfir 3,3 km. Útvarpstruflanir frá eldingunum voru áberandi í Vestmanna- eyjum og þeirra gætti einnig í Reykjavík. Skip, sem sigldu nálægt gosstöðvunum, áttu oft erfitt með að halda uppi loftskeytasam- bandi. Tilraun var gerð til að nota útvarpstruflanirnar til að telja eldingarnar bæði frá Reykjavík og frá Vestmannaeyjum án þess að öruggur árangur fengist. Enginn efi er þó á því, að slíka teljara má nota til að fylgjast með gangi kröftugra öskugosa, einkum ef liægt er að koma teljaranum fyrir nálægt gosstaðnnm. Mánuði el'tir að gosið hófst sigldi ég út til gosstöðvanna með varðskipinu Óðni. Fyrst í stað var gosið nokkuð slitrótt. Ljósleitir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.