Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1934, Qupperneq 6

Náttúrufræðingurinn - 1934, Qupperneq 6
116 NÁTTÚRUFR. Engin mannamerki sjáum við. Við stígum í vélina aftur og ökum um átta hundruð ár fram í tímann. Nú þekkjum við okkur vart aftur, svo mjög er allt breytt. ísröndin er horfin sjónum. Eyjarnar og hólmarnir eru stærri. Landið er sýnilega að rísa úr sjó, laust við ok ísskjald- arins, er hafði þrýst því niður um árþúsundir. 0g hvílík breyting hefir ekki orðið á loftslaginu. Nú er hér hlýtt, jafnvel nokkru hlýrra en á þessum slóðum nú á dögum. Ef vér gætum vel að, munum við nefnilega finna hér ýmsar jurtir, er nú eru útdauða í Mið-Svíþjóð og lifa aðeins sunnar. Nú er landið og skógi þakið. Aðalskógartrén eru fura og björk, og þó meira af furu, suðlægari trjátegundir, eik, lind og álm sjáum við á stangli á gróðursælustu og skjólbeztu svæðun- um, á votari svæðum vex álmur, og heslirunnar eru hér og þar. Enn af stað. Tímamælirinn sýnir 5000 f. Kr., er við stað- næmumst. Enn hafa orðið breytingar. Landið hefir risið úr sjó. í skógunum ber nú mest á hinum suðrænni trjám og heslirunn- um. Ef við dveljum hér nokkurn tíma, munum við og verð't vör við loftslagsbreytingu. Það er jafn hlýtt og áður, ef ekki hiýrra, en nú rignir mun meira, og vestlægir vindar ríkja. Og nú sjá- um við reyki. Hér eru komnir menn. Við skulum líta nánar á kauða. Heldur virðast þeir frumstæðir. Vopn hafa þeir ekki önn- ur en illa höggnar og ófágaðar tinnuflísar. Klæði þeirra eru úr skinnum. Þeir lifa einkum við strendurnar í lélegum hreýsum og lifa á veiðum. Við erum stödd í eldri steinöldir.ni. Við höidum enn af stað. Mælirinn sýnir 2000 f Kr. Við lít- um út sem snöggvast. dreytingar eru fremur litlar. Skógarnir nær hinir sömu. Þó hefir furan aukist aftur og sömuleið: > björkin, en suðrænni trjám hefir fækkað. Við heilsum sem snöggvast upp á forfeður okkar. Þeir búa nú betur og þéttara en áður. Á hverri hæð sjáum við dysjar, gjörðar af tröllauknum steinum. Vopn eru enn öll úr steini, en eru nú vel fáguð; á sumum steinaxanna má greinilega sjá, að þær eru stældar eftir bronse-öxum. Það líður að lokum yngri steinaldarinnar. Við höldum áfram. Mælirinn sýnir ca. 700 f. Kr. er við slað- næmumst. Breytingar eru litlar. Loftið þó þurrara en áður, vötn og tjarnir hafa minnkað, mýrarnar þornað. Skógarnir eru líkir. Suðrænu trjánum hefir þó enn heldur fækkað, og nú sjá- um við hér og þar milli furutrjánna dökkgræn tré, er við höf- um ekki séð áður. Þetta tré er grenið. Einnig sjáum við einstaka beykitré.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.