Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1934, Qupperneq 15

Náttúrufræðingurinn - 1934, Qupperneq 15
NÁTTÚRUFR. 125 Nýjar lesbækur. Síðastliðið vor skipaði kennslumálaráðherra nefnd nianna til að taka saman og gefa út nýtt lesbókakerfi fyrir íslenzka barna- skóla. Var nefndin skipuð eftir ósk skólaráðs barnaskólanna. í henni eiga sæti: Aðalsteinn Sigmundsson, kennari í Rvík, Bjarni M. Jónsson, kennari í Hafnarfirði, Freysteinn Gunnarsson, kenn- araskólastjóri, Guðjón Guðjónsson, skólastjóri í Hafnarfirði, og Hallgrímur Jónasson, kennari við Kennaraskólann. Nefndin vinnur nú að söfnun efnis í lesbækurnar. Verður gefinn út lesbókastofn fyrir börn á 8—14 ára aldri, eitt eða tvö bindi fyrir hvern aldursflokk; efnið margvíslegt barnalesefni, bók. menntalegt og fræðilegt. En auk þess ætlar nefndin að gefa út all- mörg smá leshefti um ýmiskonar fræðiefni. Verður hvert hefti um tvær arkir að stærð, og um aðeins eitt afmarkað efni, með mynd- um til skýringar eftir þörfum. Verður t. d. eitt hefti um þorsk- inn, annað um steinolíu og bensín, um vatnið, um jarðelda, út- varpið, símann, landbúnað íslendinga, skógrækt, fjörefnin, sam- göngur, bindindishreyfinguna o. s. frv. Hugsað er til, að gefa út eitt hefti á mánuði, meðan skólar starfa, eða jafnvel meira fyrstu árin. Fyrst verður lögð áherzla á að gefa út hefti um þau efni, sem tilfinnanlegast skortir fræðirit um, handa íslenzkum börnum, en það eru einkum „teknisk“ efni og ýmislegt, er snertir atvinnu og daglegt líf landsmanna. Fyrsta heftið er þegar tilbúið til prent- unar. Það er um síldina og er eftir Árna Friðriksson magister. Nokkur hefti eru í undirbúningi. Verður vandað mjög til leshefta þessara, bæði um val efnis og höfunda, og um frágang allan. Leshefti þessi eru ekki ætluð til þess, að læra á þeim lestur eða æfa lestrarleikni barna, heldur til að svala fróðleikslöngun þeirra og forvitni og veita þeim efni til rannsókna og starfa í skólunum. Þau eru tæki handa starfsskólum nútímans og fram- tíðarinnar, — skólunum, sem leitast við að veita hæfileikum nem- endanna vöxt, þroska og tamningu með áreynslu og starfi. A. S.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.