Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1934, Qupperneq 18

Náttúrufræðingurinn - 1934, Qupperneq 18
128 NÁTTÚRUFR. Hrafnsönd (Melanitta n. nigra). Merkt fullorðin á hreiðr; hjá Grímsstöðum við Mývatn þ. 3. júní 1933. Fannst dauð sama staðar þ. 10. júlí 1934. Hrafnsönd (Melanitta n. nigra), sem var merkt á hreiðri hjá Grímsstöðum við Mývatn þ. 11. júní 1934, náðist tvisvar aft- ur samsumars og var sleppt. í fyrra sinnið kom hún í silunga- net hjá Garði þ. 1. ágúst, í síðara skiptið þ. 11. október var hún tekin heima hjá sér, á Grímsstöðum, og var þá illa fleyg og all- hrakin. Var henni sleppt í þeirri von, að hún mundi ná sér eftir þessar svaðilfarir, áður en veturinn legðist að. S k ú f ö n d (Nyroca fuligula). Merkt á Grímsstöðum við Mý- vatn þ. 2. júlí 1932, var hún þá ungi. Fannst dauð sama staðar þ. 15. september 1934. Þá eru enn ótaldar sex endur, sem allar voru merktar á eggj- um á Grímsstöðum við Mývatn, sumarið 1933, og voru allar tekn- ar öðru sinni á hreiðrum, á sömu slóðum, sumarið 1934. Þær voru þessar: Tvær Hrafnsendur (Melanitta n. nigra), merktar (3/34 og 3/168) dagana 9. júní og 19. júní 1933. Teknar öðru sinni dag- ana 18. júní og 28. júní 1934. Hávella (Clangula hyemalis). MerJct (4/171) þ. 27. júni 1933. Tekin öðru sinni þ. 23. júní 1934. Duggönd (Nyroca m. marila). Merkt (4/168) þ. 27. júní 1933. Tekin öðru sinni þ. 23. júní 1934. S k ú f ön d (Nyroca fuligula). MerJct (4/170) þ. 27. júní 1933. Tekin öðru sinni þ. 28. júní 1934. Toppönd (Mergus serrator). MerJct (3/167) þ, 19. júní 1933. Tekin öðru sinni þ. 28. júní 1934. M. B. Nokkrar jarðvegsathuganir. Eftir Henning Muus og Hákon Bjarnason. Vorið 1930 hlotnaðist okkur styrkur úr hinum íslenzka hluta Sáttmálasjóðs, og náttúrufræðadeild Menningarsjóðs til þess að ferðast um landið, skoða skógaleifar og athuga jarðveg í skógum og kjörrum. Margir hafa orðið til þess að greiða götu okkar á ýmsa lund, og þá einkum prófessorarnir, dr. phil A. Mentz og dr. phil. K. Rördam. Þáverandi forsætisráðherra, Tryggvi Þórhallsson, létti einnig undir með okkur og þeir efna-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.