Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 34

Náttúrufræðingurinn - 1934, Blaðsíða 34
144 NÁTTÚRUFR. ccm 0,1 n HCl ccm 0,1 n NaOH ------------nr. 13. —nr. 16. ------------ Titrationslinurit humus-snauðs, fínt sendins jarðvegs (eftir Arrhenius). ............ Titrationslínurit úr löss-jarðvegi við Reihnpfalz (Blanck). »Viðspymuafh ýmissa jarðvegssýnishorna. Línuritin sýna breytingu sýrumagnsins, er bætt var 1, 5 og 10 cm3 af 0,1 n. saltsýru og natríumhydroxydi í jarðveginn. Bæði íslenzku sýnishornin hafa álíka mikið kalk, en nr. 13 hefir tölu- vert meira humusinnihald en nr. 16. (Glæðitap 6,5 og 12,7). — 3. línuritið er af útlendum jarðvegi og nær ekki lengra en 1 cm3 til beggja handa. Er það til þess að sýna, hve humussnauður jarð- vegur breytir sýrumagni sínu fljótt. — 4. línuritið sýnir breytingu sýrumagns í því, sem vanalegt er að tákna sem lössjarðveg. Hefir hann mikið mótstöðuafl gegn sýru, en lítið á móti basa, því að hér er það aðallega kalk í kolsúrum samböndum, sem hindra sýringuna. Það er varla hlaupið að því að skýra, hvernig á því stendur, að íslenzkur jarðvegur inniheldur svo mikið af humusefnum. En það er ekki ósennilegt, að gerlagróður jarðvegsins sé svo hægfara vegna ónógs sumarhita, að hann nái ekki að brjóta hin lífrænu efni nægilega ótt niður. Meðan þau eru í jarðveginum, hefir hann þó þann kost, að lítil hætta er á, að hann verði súr um of, en það hefir líka þann ókost, að erfitt er að breyta sýrumagninu, þar sem það þó gæti verið æskilegt. Sýrumagn jarðvegsins hefir mikil áhrif á uppskeruna, og flestar ræktaðar jurtir gefa beztan arð við ákveðið sýrumagn. Ef það hentar þeim ekki fyllilega, kippir strax úr vexti og þeim er hættara við allskonar sjúkdómum. Yfirleitt hefir óvirkur jarðveg- ur verið álitinn flestum plöntum mjög heppilegur, en slíkt er varla rétt. Ymsar eru þær nytjajurtir, sem bregða út af þessu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.