Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1934, Qupperneq 70

Náttúrufræðingurinn - 1934, Qupperneq 70
180 NÁTTÚRUFR. Þverár, út með Hlíðinni, er vafalaust sú, að farvegur fljótsins hefir hækkað mikið síðan á landnámsöld, einkum að vestan- verðu, þar sem þverárnar (Jökulsá og Steinsholtsá) hafa rutt grjóti og sandi fram á aurana. Jón Eyþórsson. Vörðufellsvatnið. Upp af Skeiðum í Árnessýslu er fell eitt, sem Vörðufell nefn- ist. Sunnantil á því er allmikið stöðuvatn, sem vafalaust er afar- gamalt gígvatn. Hafa ýmsar kynjasögur gengið um vatn þetta, eins og mörg önnur af vötnum þessa lands. En allar munu þær eiga rót sína að rekja til hjátrúar þeirrar og hugarburðar, sem eitt sinn gagntók þjóðina svo mjög. Eigi er mér kunnugt um, að vatn þetta hafi nokkurn tíma verið mælt, fyrr en nú í októberlok, að eg og Erlendur bróðir minn tókum okkur til og mældum dýpt þess á fjórum stöðum. Hafði mér jafnan verið hugleikið að mæla þetta vatn, sökum þess hversu djúpt það hefir verið álitið af flestum, sem til þekktu. En eins og oft vill verða, þar sem um hugarburð einn er að ræða, hefir dýptin á vatni þessu verið ýkt fram úr öllu hófi, og mun svo vera um mörg önnur fjallavötn hér á landi, sem eigi hafa mæld verið. Eins og áður er sagt, mældum við vatnið á fjórum stöðum, og reyndist okkur dýptin vera ellefu metrar þar sem hún var mest. Ef til vill er það nokkru dýpra sums staðar, en það mun þó varla vera mikið. Helgastöðum, í nóvember 1934. Eyþór Erlendsson. Þær voru að átta sig. Atburð, er stórlega vakti undrun mína, bar fyrir mig fyrri- hluta dags einn sunnudag í ágústmánuði. Eg var á gönguför hér suður um hraunin, fyrir sunnan Hafnarfjörð, og var kominn upp á fell eitt, sem þar er. Norðan við það er vatn, og verpir þar einstaka veiðibjalla, en utan á fellinu að suðvestan sitja oft og tíðum nokkur hundruð þeirra, en stundum eru þær niður við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.