Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1937, Síða 6

Náttúrufræðingurinn - 1937, Síða 6
114 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiKiiliiiulti eiturtegundir t. d. morfín, virðast falla bakteríum vel í geð, þær leita til þeirra. Þetta má athuga, ef vökvinn, sem bakteríurnar lifa í, er misjafn. Getur sterk upplausn stundum orðið þeim gildra á líkan hátt og í dæminu um áhrif Ijóssins. Loftnæmi tegundanna er mjög misjöfn, en flestar virðast þó þurfa súrefni og leita til þess, ef það er lítið. Engelmanns tilraun er alþekkt. Hann kom þörungsþræði ásamt bakteríum fyrir í vökvadropa á gleri, lagði síðan þunnt, gagnsætt gler yfir og bjó svo um, að loft kæmist ekki að utan frá. Þegar súrefnið undir glerinu minnkaði, hægðu bakteríurnar á sér og urðu hreyfingar- lausar, er súrefnið var þrotið. Ef birta skein nú á glerið, fór þör- ungurinn að gefa frá sér súrefni í ákafa. Þá kom fjör í bakterí- urnar að nýju og þær þyrptust að þörungunum til þess að ná sér í súrefni. Laufgrænukornin í plöntunum geta líka hreyft sig og leit- ast við að vita sem bezt við mátulega sterku ljósi. Loks er frymið í frumunum á sífelldri hreyfingu og hraðinn eykst oft, ef plant- an verður fyrir áfalli. Hlýtt veður eykur líka hraðann. b. Jarðfastar plöntur hreyfa sig líka á ýmsan hátt. I. Vaxtarhreyfingar orsakast af vextinum og eru æði marg- víslegar. Þegar planta hækkar eða gildnar, eh 'auðvitað um hreyf- ingu að ræða. Tilefnið til hreyfinganna er oftast ýmis ytri áhrif. 1. Þyngdarhreyfingar orsakast af aðdráttarafli jarðarinnar. Er álitið að aðdráttaraflið verki á plönturnar sem nokkurskonar hvöt eða örvun, er komi síðan af stað hreyfingu. Rótin er jarð- leitin, vex í jörð niður. Sé plantan lögð lárétt, sveigist rótin samt brátt niður og stöngullinn upp, hann er jarðfælinn. Rótin vex niður með talsverðu afli, getur t. d. þrýst töluvert á vogarskál. Ef við látum plöntu á hjól, sem snýst hratt um láréttan ás, þá vex stöngullinn inn að ásnum, en rótin út á við. Miðflóttaaflið hefir þá sömu áhrif á plöntuna og aðdráttarafl jarðar. Það er eins og bæði þessi öfl togi í plöntuna og vaxtarstefnan fer þá eftir styrk- leika þeirra. Þyngdarnæmi plantnanna er mjög mismunandi og sumar, t. d. mistilteinninn, virðast ónæmar. Rótargreinar eru hálf-jarðleitnar, stöngulgreinar hálf-jarðfælnar o. s. frv. — Hné grasstráanna eru einskonar hreyfifæri. Ef stráið legst út af fer hnéð að vaxa aðallega á neðra borðinu. Þess vegna réttir stráið sig upp aftur. Hjá rótinni er það aðallega oddurinn, sem hefir þyngdnæmi, en hreyfingin kemur oft fram á öðrum stað. Áhrifin leiðast þá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.