Náttúrufræðingurinn - 1937, Side 32
140 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllltllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltl
Groður í Bitru í Strandasýslu.
Sumarið 1937 fékkst ég nokkuð við gróðurrannsóknir í
Bitru í Strandasýslu. Því miður var ég mjög óheppinn með veð-
ur, þar sem oftast voru kuldar, sólarleysi og rigning, og því
slæmt að fást við rannsóknir. Ennfremur var gróður mjög kyrk-
ingslegur, því að vorið hafði verið sólarlítið og kaldranalegt.
Líklegt má því telja, þegar þessarar illu aðstöðu er gætt, að
mér hafi sézt yfir margar tegundir, sem seinna kunna að koma
í leitirnar, þegar betur er að gætt. Þó þykir mér rétt að birta
hér lista yfir þær tegundir háplantna, sem ég fann þarna. Þær
eru 159 að tölu.
AKalbláberjalyng (Vaccinium myrtil-
lus).
Augnfró (Euphrasia latifolia).
Axhœra (Luzula spicata).
Baldursbrá (Matricaria inodora).
Barnarót (Habenaria viridis).
Bjarnarbroddur (Tofieldia palustris).
Bláberjalyng (Vaccinium uliginos-
um).
Blágresi (Geranium silvaticum).
Blálilja (Mertensia maritima).
Blásveifgras (Poa glauca) .
Blátoppstör (Carex canescens).
Bleikja (Carex lyngbyei).
BlóSberg (Thymus serpyllum).
Blómsef (Juncus triglumis).
Blöndustrokkur (Rumex acetosa).
Brennisóley (Ranunculus acer).
Brjóstgras (Thalictrum alpinum).
BugSupuntur (Deschampsia flexu-
osa).
Burnirót (Rhodiola rosea).
Draumsóley (Papaver radicatum).
Dvergsóley (Ranunculus pygmæus).
Dýragras (Gentiana nivalis).
Engjarós (Comarum palustre).
Eyrarós (Epilobium latifolium).
Fellafífill (Hieracium alpinum).
Fergin (Equisetum limosum).
Finnungur (Nardus stricta).
Fjalladepla (Veronica alpina).
Fjalladúnurt (Epilobium anagallidi-
folium).
Fjallafoxgras (Phleum alpinum).
Fjallapuntur (Deschampsia alpina).
Fjallasveifgras (Poa alpina).
Fjalldalafífill (Geum rivale).
Fjalldrapi (Betula nana).
Fjallastör (Carex alpina).
Fjallhœra (Luzula arcuata).
Fjandafæla (Gnaphalium norvegi-
cum).
Fjöruarfi (Honckenya peploides).
Flagsef (Juncus biglumis).
Friggjargras (Habenaria hyper-
borea).
Goldingahnappur (Armeria vulgaris)
Gleym-mér-ei (Myosotis arvensis).
Grámulla (Gnaphalium supinum).
GrasvííSir (Salix heibacea).
GrávíSir (Salix glauca).
Grávorblóm (Draba incana).
Gullbrá (Saxifraga hirculus).
Gullmura (Potentilla verna).
GuIIvöndur (Gentiana aurea).
GulmaSra (Galium verum).
GulvíSir (Salix phylicifolia).
Hálíngresi (Agrostis tenuis).
Hálmgresi (Calamagrostis neglecta).
Hásveifgras (Poa trivialis).
Háríeggjastör (Carex capillaris).
Haugarfi (Stellara media).