Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 34

Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 34
142 NÁttúrufræðíngurinN aiiiiiiiiiliiiiiliiiiiiiiiiiiiiiifiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiaiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniii*i Tóugras (Cystopteris fragilis). Tryppanál (Juncus arcticus). Tröllastakkur (Pedicularis flammea) TúnfífiII (Taraxacum acromaurum). Tungljurt (Botrychium lunaria). Túnvingull (Festuca rubra). Túnvorblóm (Draba rupestris). Týtulíngresi (Agrostis canina). Vallarfoxgras (Phleum pratense). Vallarsveifgras (Poa pratensis). Vallelfting (Equisetum pratense). Vallhumall (Achillea millefolium). Vallhæra (Luzula multiflora). Varpasveifgras (Poa annua). Vatnsnarfagras (Catabrosa aquati- ca). Vcgarfi (Cerastium cæspitosum). Þrenningargras (Viola tl'icolor). Þrílaufungur (Dvyopteris pulchella). Þursaskegg (Elyna Bellardi). Þúfusteinbrjótur (Saxifraga groen- landica). I Bitru sést ekki skógviður nema fjalldrapi og þó svo lít- ið, að varla er hægt að fá í sóp. Aðeins á cveimur stöðum hefi ég orðið var við fjalldrapa og er það í vestari brúninni á Stiku- hálsi, milli Grjótár og Drangalæks, og svo í múlanum, oem gengur fram á milli Þambárdals og Bitrufjarðar, en á báðum stöðum mjög lítið. Sama máli gegnir um Bæjarhrepp, aö þar er hvergi skógviður eða birki. Landslag er líka þannig, að óvíða eru ókleifir klettar eða gljúfur, þar sem slíkur gróður gæti átt friðland. Á þessum slóðum mun þó hafa vaxið skógur í fyrnd- inni, enda þótt nú sé með öllu horfinn, og er þess getið í Kor- mákssögu. Þar segir: „Eftir þetta hleypr Bersi á bak ok setur Steinvöru í kné sér ok tekr spjót sín, er Steinvör hafði varðveitt, ríðr í skóg nökkurn, okí leyni einu lét hann hestinn ok Steinvöru ok bað hana sín bíða“ (Kormákssaga, Rvík 1916, bls. 38). — Þetta gerðist, er Bersi sótti Steinvöru að Þambár- völlum í Bitru. Guðbrandur Magnússon.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.