Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1937, Page 36

Náttúrufræðingurinn - 1937, Page 36
144 NÁTTÚRUFRÆÐÍNGURINN iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiiimitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiliiliiliiliiliiliiliilii Árangur ísl. fuglamerldnga, XIII. Endurheimtur 1936 (frh.). A Innanlands. 7) Hrafn (Corvus corax tibetanus, Hodgson). Merktur (3/93) hjá Ásum í Eystri Hrepp, Árnessýslu, þ. 18. júní 1936. Skot- inn hjá Gelti í Grímsnesi í miðjum nóvember 1936. Þetta var ungi í hreiðri, þegar hann var merktur. 8) Lómur (Colyrribus stellatus, Pontoppidan). Merktur (3/705) hjá Gröf á Rauðasandi, þ. 16. ágúst 1936. Skotinn á Grund- arfirði þ. 20. janúar 1937. (Ungi). B. Erlendis. 10) Grágæs (Anser anser (L)), juv. Merkt (2/180) þ. 12. júlí 1936, hjá Hvammi á Landi, Rangárvallasýslu. Tekin innan um heimagæsir á Westray í Orkneyjum s. 1. haust, að líkindum í nóvember. Dvaldi hún þar enn, þ. 8. apríl s. 1., er síðast frétt- ist til hennar. Var skipt um merki á henni, og ber hún nú merkið: Witherby London 112700. 11) Skúfönd (Nyroca fuligula (L)), ? ad. Merkt (4/649), á hreiðri hjá Grímsstöðum við Mývatn, þ. 7. júlí 1935. Skotin þ. 25. jan. 1937, hjá Lisnaskea, Co. Fermanagh á Norður- Irlandi. Endurheimtur 1937. A. Innanlands. 1) Langvía (Uria aalge aalge, Pontoppidan). Merkt (3/935), fullorðin, í Vestmannaeyjum, þ. 5. apríl 1937. Fannst dauð sama staðar skömmu síðar. Fuglinn hafði verið dasaður og meiddur, þegar hann náðist, og var reynt að lækna hann, en það hefir ekki tekizt. 2) Lómur (Colymbus stellatus, Pontoppidan). Ungi, merktur (3/701), hjá Stakkadal á Rauðasandi, þ. 12. júlí 1936. Skot- inn á Hvalfirði þ. 1. júní 1937. 3) Lómur (Colymbus stellatus, Pontoppidan). Merktur (3/704), veiddist í hrognkelsanet frá Dufansdal í Arnarfirði, þ. 16. maí 1937. Fugl þessi er ekki á þeim fuglamerkjaskrám, sem

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.