Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1937, Side 38

Náttúrufræðingurinn - 1937, Side 38
146 NÁTTÚRUFRÆÐINGURÍNN iiiiiiiiimiiiiiiiiuiiiiiimmiiiiiiiiiimiiimmiiiimiimiiiiiminiimiiimiiimmiiiiimiiimmiiimiiiiiuiimiiiiitiiiiiiiiiiiitiiiilli C. Fugl merktur erlendis. Hvítmáfur (Larus hyperboreus, Gunnerus). Skotinn í Grinda- vík þ. 15. nóvember 1938, merktur: MOSKWA 33087 D. •— Mér barzt þetta merki ekki fyrr en um mánaðamótin apríl— maí 1937. Merkið sendi eg þegar til Arctic Institut í Lenin- grad. Síðar barst mér bréf frá Central Bureaux for Birdring- ing, í Moskwa, Ulansky, per. 2,74, dags. þ. 9. júní 1937, þar sem skýrt er frá því, að hvítmáfur (L. glaucus) hafi verið merktur þessu merki í júlímánuði 1936, „hjá Barenzburg á Spitzbergen M. B. Komudagur farfugla í Kópavogi 1937. Vorið 1937 skrifaðí ég jafnóðum hjá mér, hvenær ég fyrst varð var við sumarfuglana. Getur verið að sumir þeirra hafi komið fyr, því að ekki var ég nema stuttan tíma á fótum á dag og ekki úti við nema þegar gott var veður. Þar sem gæsir eru taldar hafa komið 11. maí, þá hygg ég það hafa verið Stóra- grágæs, en fullyrði það ekki, þar sem ég heyrði aðeins í þeim, en sá ekki. Stelkur 31. marz. Skógarþröstur 11. apríl. Lóa apríl. Mýrispíta apríl. Sandlóa 15. apríl. Rita . . . . . 22. apríl. Tjaldur 22. apríl. Lóuþræll 4. maí. Maríuerla 10. maí. Gæs ■ 11. maí. Kría 17. maí. Stóri-kjói 22. maí. Hjörtur Björnsson.

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.