Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1937, Síða 43

Náttúrufræðingurinn - 1937, Síða 43
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 151 iiimiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimiiiiiiiimmiiiiiimmimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiiiiiimiiimmmiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiii Stóri sefhegri nýfenginn hér. Hinn 3. febrúar síðast liðinn urðu drengir í Húsavík við Skjálfanda varir við óþekktan fugl, sem húkti við læk skammt frá býlinu Holti í suðaustanverðu kauptúninu. Flaug hann upp, er drengirnir nálguðust, en þeir eltu hann og náðu honum lifandi von bráðar, og færðu hann bræðrunum Júlíusi sýslumanni og.Jó- hanni Havsteen, sem þekktu fuglinn þegar. Var hann horaður og svangur, en virtist að öðru leyti vel haldinn, en lifði skammt, og sendu bræðurnir Náttúrugripasafninu hann, alveg heilan og óskemmdan, og er hann nú þar „uppsettur“. Af sefhegrum eru til nokkurar tegundir, bæði í Evrópu og Norður-Ameríku'. Sú, sem hér er um að ræða, reyndist vera Ev- rópu- eða stóri sefhegri (Botaurus stellaris (L.)), á stærð við lóm. Hann er all-tíður í Þýzkalandi og öðrum löndum Mið- Evrópu, og svo allar götur suður í Suður-Afríku, í sunnanverðu Rússlandi og um sunnanverða Asíu, allt austur til Japan. Hann er fágætur á Norðurlöndum og aðeins þar sunnan til. Á veturna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.