Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1937, Qupperneq 56

Náttúrufræðingurinn - 1937, Qupperneq 56
164 NÁTTÚRUFRÆÐINGTJRINN iiiimiiimmmmmmmiimimiimmmmmiiiiiiiiiimiHiiiiiiiiiinMmmiimmmiiiiiiiimiiimiimmmiimiiiiiiimiiiiiniiiim þessa galla tel eg þó réttmætt að láta árangur athugananna koma fyrir almennings sjónir. I lista þeim, sem hér fer á eftir, eru taldar plöntutegundir þær, sem fundizt hafa í sarpi og fóarni hverrar rjúpu. Ennfrem- ur er þess víðast getið, um hvaða hluta plöntunnar hafi verið að ræða. Innihald sarpsins er bezt til slíkra rannsókna fallið, því að þar er fæðan oftast lítið sködduð. Aftur á móti er fæðan í mag- anum oft orðin svo melt, að erfitt er að greina hana. Hins vegar safnazt oft fyrir tormeltanlegar plöntuleifar, t. d. fræ og berja- steinar, í maganum. Verður því að gæta varúðar, ef dæma skal samsetningu fæðunnar og hlutfall hinna einstöku fæðutegunda eftir því, sem í maganum er. Stundum er önnur fæða í maganum en í sarpinum, sem eðlilegt er, þar sem í maganum eru leifar eldri máltíða, en í sarpinum. Þar sem ekki er getið leifanna í maganum, hefir fæðan þar annað hvort verið ógreinileg eða í maganum hafa aðeins fundizt leifar hins sama og í sarpinum var. Eins og listinn sýnir, hafa verið rannsakaðar 23 rjúpur, 3 í maí, 1 í júní, 1 í ágúst, 1 í september og 17 í nóvember. Eg hefi ekki hirt um að geta veiðiárs hverrar rjúpu, enda skiptir það engu máli í þessu sambandi. Þess skal þó getið, að rjúpurnar eru allar skotnar í Bæjarhreppi vestan megin Hrútafjarðar á árun- um 1924—1928. Rjúpurnar voru allar fullorðnar. MAÍ. Nr. 1. 4/5. Sarpur: Tómur. Fóarn: Krækilyng, steinar. Aðalbláberjalyng, brum. Nokkrir smásteinar. Nr. 2. 4/5. Sarpur: Aðalbláberjalyng, brum. Fóarn: Krækilyng, ber. Aðalbláberjalyng, brum. Nr. 3. 14/5. Sarpur: Grasvíðir, brum. Krækilyng, greinabútar. Að- alblaberjalyng, brum. Bláberjalyng, brum. JÚNÍ. Nr. 4. 12/0. Sarpur: Grávíðir, blöð. ÁGÚST. Nr. 5. 27s. Sarpur: Grasvíðir, fáein blöð og fáeinar brumgreinar. Kornsúra, blöð. Fóarn: Kornsúra, æxlikorn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.