Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1937, Page 57

Náttúrufræðingurinn - 1937, Page 57
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 165 .........................iiiiiii........mimillli.....mmnilii SEPTEMBER. Nr. 6. %. Sarpur: Kornsúra, fáein blöð. Fóarn: Grasvíðir, 1 brumgrein. Komsúra, blaðleifar. Krækilyng, allmikið af steinum. NÓVEMBER. Nr. 7.14/n. Sarpur: Holtasóley, blöð. Blóðberg, allmargar greinar. Fóarn: Iírækilyng, steinar. Nr. 8. 14/u. Sarpur: Grasvíðir, brum. Kornsúra, allmikið af æxli- kornum. Þúfusteinbrjótur, brum. Vetrarblóm, brum. Fóarn: Krækilyng, steinar. Ýmsar aðrar ógreinanleg- ar plöntuleifar. Nr. 9. 14/u. Sarpur: Grasvíðir, brum (aðalinnihald sarpsins). Kornsúra, fáein æxlikorn. Fóarn: Krækilyng, steinar. Smásteinar. Nr. 10. 14/u. Sarpur: Grasvíðir, brum. Krækilyng, brum og ber. Bláberjalyng, brum og 1 ber. Fóarn: Krækilyng, steinar. Smásteinar. Nr. 11. 14/u. Sarpur: Grasvíðir, brum (aðalinnihald sarpsins). Kornsúra, blöð. Þúfusteinbrjótur, brum. Fóarn: Leifar hins sama -f- krækilyng, steinar. Nr. 12. 14/u. Sarpur: Grasvíðir, brum (aðalinnihald sarpsins). Krækilyng, ber og blöð. Holtasóley, mikið af blöðum. Nr. 13. 14/u. Sarpur: Grasvíðir, brum og blöð. Krækilyng, greinar. Nr. 14. 20/u. Sarpur: Grasvíðir, brum. Fjalldrapi, nokkrir brum- knappar. Kornsúra, smágrein og fáein æxlikorn. Krækilyng, ber. Nr. 15. 20/ii- Sarpur: Grasvíðir, brum (aðalinnihald sarpsins). KrækUyng, allmörg ber. Holtasóley, blöð. Nr. 16. 20/n. Sarpur: Grasviðir, brum (aðalinnihald sarpsins). Fjalldrapi, dálítið af brumknöppum. Komsúra, lítið. Bláberjalyng, brum. Nr. 17. 21/n. Sarpur: Grasvíðir, brumgreinar (aðalinnihald sarps- ins). Krækilyng, ber. Aðalbláberjalyng, lítið af brum- knöppum. Nr. 18. 2%i. Sarpur: Grasvíðir, lítið af brumknöppum. Krækilyng, ber og greinar. Aðalbláberjályng, ber og brum. Blá- berjalyng, ber og brum. Nr. 19. 2%i. Sarpur: Sama og hjá nr. 18 + holtasóley, blöð.

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.