Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1937, Qupperneq 59

Náttúrufræðingurinn - 1937, Qupperneq 59
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 167 iiimiiiiiiuiimmiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiimmmimmiimmiiiiiiiiiimmmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimtiiimiiiiiiiii velja og meðan gnægð er berja, virðist rjúpan heldur sneiða hjá því. Grasvíðir (Salix herbacea) hefir fundizt hjá 17 rjúpum (74 %). Voru það aðallega brumknappar, en einnig smágreinar með brumknöppum og einstök blöð þessarar tegundar, sem rjúp- urnar höfðu nærzt á. Hjá mörgum af þessum rjúpum voru brum- knappar grasvíðisins aðalinnihald sarpsins. Grasvíðirinn verður því að teljast aðalfæða þeirra rjúpna, er rannsakaðar voru. Að vísu fundust leifar krækilyngs hjá fleiri rjúpum, en eins og áður hefir verið sýnt fram á, mun ekki vera réttmætt að 'taka tillit til berjasteinanna í fóarninu, og verður talan því mun lægri. Auk þess var krækilyngið hvergi jafn yfirgnæfandi hluti fæðunnar og grasvíðirinn. Aðalbláberjalyng (Vaccinium Myrtillus) og bláberjalyng (Vaccinium uliginosum) ganga næst grasvíðinum og ki’ækilyng- inu, en eru þó mun þýðingarminni liður í fæðunni. Hver þessara tegunda hefir fundizt hjá 9 rjúpum (39%). Voru það bæði brum- hnappar og ber þessara tegunda, sem rjúpurnar höfðu nærzt á. Kornsúra (Polygonum viviparum). Æxlikorn eða blöð þess- arar tegundar hafa fundizt hjá 7 rjúpum (30%). Má telja víst, að kornsúran sé allþýðingarmikil fæðutegund, að minnsta kosti á sumrin og fram eftir hausti. Holtasóley (Dryas oetopetala). Nafnið á blöðum þessarar tegundar (rjúpnalauf) bendir ótvírætt í þá átt, að hér sé um þýðingarmikla fæðutegund að ræða. Eg hefi þó ekki fundið leifar hennar (blöð) nema hjá 4 rjúpum (17%). Fjalldrapi (Betula nana) og Þúf.usteinbrjótur (Saxifraga groenlandica). Hvor þessara tegunda hefir fundizt hjá 2 rjúpum (9%). f sarpi 2 rjúpna, sem skotnar voru 14. nóv., voru nokkur þúfusteinbrjótsbrum og dálítið af fjalldrapabrumknöppum var í 2 sörpum frá 20. nóvember. Grávíðir (Salix glauca), Blóðberg (Thymus serpyllum var. prostratus) og Vetrarblóm (Saxifraga oppositifolia). Hver þessara tegunda hefir fundizt hjá 1 rjúpu (4%). í sarpi frá 12. júní var ekkert nema grávíðisblöð, í sarpi frá 14. nóvember voru allmarg- ar blóðbergsgreinar, og í sarpi frá sama degi voru nokkur vetrar- blómsbrum. Eg hefi greint hér allítarlega frá samsetningu fæðunnar hjá þeim 23 rjúpum, sem eg hefi haft tækifæri til að rannsaka. Æs'ki- legt hefði verið að gögnin hefðu verið meiri. Eg er í engum vafa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.