Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1937, Síða 80

Náttúrufræðingurinn - 1937, Síða 80
188 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN iimmiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiimiiiiiiimmiiiiiiiii:imiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimmmiimiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiii hóruhúsum og hitabeltissjúkdómum; í stuttu máli: hér er um auð- ugan garð að gresja. Hér er ekki minnst á þessa bók aðeins vegna þess að hún er skemmtileg að lesa — það er hún — heldur af því, að með því að lesa hana, auðgast sá, sem ekki hefir komizt í æfintýri söguhetj- unnar, um fróðleik á fjarlægum löndum, um atvinnuveg, sem fæstir íslendingar þekkja til hlýtar. Maður fylgist með samúð með Jóni Magnússyni frá því sagan byrjar í Fljótsdal og þangað til hún endar í Reykjavík. Skýrsla um hi'Ö íslcnzka Náttúrufrœðifélag fé- lagsárið 1935 og 1936. Rcykjavík, 1937. Skýrsla Náttúrufræðifélagsins fjallar um starfsemi þess og kemur út annað hvort ár. Að þessu sinni byrjar skýrslan með dán- arminningu um Gísla heitinn Lárusson úr Vestmannaeyjum eftir Dr. Bjarna Sæmundsson, formann félagsins og forstöðumann safnsins. Gísli heitinn var einkar áhugasamur um náttúrufræði, en þó sérstaklega fiskifræði, en á því sviði vann hann félaginu og safninu, fyrir atbeina Dr. Bjarna, mikið gagn. Var hann því gerð- ur að kjörfélaga árið 1910. Hann dó 27. sept. 1935. Auk greinargerðar um vöxt og viðgang safnsins og starfsemi fé- lagsins, birtir skýrslan einnig þessar ritgjörðir: Nýjungar úr dýraríki íslands, eftir Dr. Bjarna Sæmundsson. Er þar minnst á nokkura sjaldgæfa fiska og fugla og einn orm. Flórunýjungar 1936 eftir Steindór Steindórsson. Segir hann frá ýmsu nýju úr ríki Flóru, sem fyrir augu hans bar á ferð um nokk- urn hluta Suðurlands sumarið 1935. Nýjungar úr gróðurríki íslands, IV., eftir Ingimar Óskarsson. Höfundurinn tilgreinir nýja fundarstaði fyrir röskar 30 tegundir. Skrá yfir íslenzk skordýranöfn eftir Geir Gígja. Hér er dregið saman í heild það, sem höfundurinn hefir kunnað og safnað úr ritum af íslenzkum skordýranöfnum. Fuglamerkingar, IV. ár, eftir Magnús Björnsson, með útdrætti á ensku. Fyrir sérstaka velvild höfundarins hefir Náttúrufræðingur- inn áður fengið að birta mest af því, sem hér er ritað.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.