Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 14

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 14
8 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN iiiiiiimimiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii iii iiiiiiiiiiiim iii iii niiii iii iiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiii iii iii 1111111111111111111 5. mynd. J. Á. 1937 Brimlárhöfði (Stöðin). Myndin er tekin frá Gröf í Grundarfirði. Það sést yfir Hálsvaðal. um sögu landsins á þessu skeiði, en þar eð ég hefi áður sagt ofur- lítið frá þessum bökkum í Náttúrufræðingnum, nægir að vísa til þess (7). 5. Brimlárhöfði (Stöðin) á Snæfellsnesi. Þess er áður getið, að sæskeljar hafi fundizt í Brimlárhöfða. En það fjall virðist vera enn merkilegra út frá jarðfræðilegu sjónarmiði skoðað en til þessa hefir verið álitið. Fjall þetta er í Eyrarsveit norðan á Snæfellsnesi og er nú almennt kallað Stöð- in, en hið forna nafn þess mun vera Brimlárhöfði (8). Fjallið hefir sorfizt af vatni og jöklum frá meginfjalllendi nessins og stendur nú einstakt. Auðveldast er að athuga jarðlagaskipun þess að sunn- an og austan. Þar er það auðgengast og sárin hreinust. Þessi er jarðlagaskipun Brimlárhöfða, talið neðan frá og upp eftir: A. 0—130 m. Basalt mjög svipað því, sem kemur fram neðst í Búlandshöfða. Auðsjáanlega sama basaltið. Yf- irborðsflötur þess hér í Brimlárhöfða kemur hvergi greinilega í ljós sakir jarðlaganna, sem ofan á liggja. Gangur liggur upp í gegnum þetta basalt, vestur af Kvíabryggju. Nær hann jafn hátt yfirborði basaltsins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.