Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 7

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 7
Breiðavík á Tjörnesi. Um íslenzk dýr og jurtir frá jökultíma. Eftir Jóhannes Áskelsson. Síðan dr. Helgi Péturss benti fyrstur allra á, að yngstu lög basaltmyndunarinnar íslenzku væru pleistocen að aldri, en ekki tertiær, eins og áður var álitið, hafa smátt og smátt bætzt við ýmsar mikilsverðar athuganir, er allar hníga í þá sömu átt, að ísaldarskeið landsins hafi verið fleiri en eitt, og að veðurfars- breytingarnar hafi orðið verulega miklar. Nú er svo komið, að engin fjarstæða virðist að vona, að bráðum muni heppnast að rekja samræmið milli hinna íslenzku veðurfarsbreytinga á pleis- tocen og þeirra, sem þekkjast frá öðrum pleistocenum jarðlögum jarðar, einkum þó frá Mið- og Norðurevrópu. Millilög þessa pleistocenu basaltlaga eru margskonar að gerð og myndun. En þau, sem hér verða gerð að umtalsefni, og enn sem komið er hafa veitt beztar upplýsingar um veðurfarsbreyt- ingarnar, eru tvennskonar: Sjávarmyndanir, leirsteinn og sand- steinn, sem myndazt hafa í sjó og geyma leyfar þeirra sjávardýra, sem lifað hafa þá við strendur landsins; og ferskvatnsmyndanir, oinnig leirsteinn og sandsteinn, sem hlaðizt hafa upp á botni ís- lenzkra stöðuvatna á jökultíma. I þessum ferskvatnsmyndunum 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.