Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 01.04.1938, Blaðsíða 12

Náttúrufræðingurinn - 01.04.1938, Blaðsíða 12
12 NATTURUFRÆÐINGURINN lilllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllliliiiiiiiiigillllllllllllllllllllilllllllllltllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllliiiiiiiiiiillllllllll 9. mynd. J. Á. 1937 9. mynd. Kortið sýnir þá staði, sem um er getið í greininni. 1. Fossvogur og Elliðaárvogur. 2. Brimlárhöfði. 3. Bakka- kotsbrúnir. 4. Breiðavík. 5. Röndin við Kópasker. Leit að frjókornum úr þremur sýnishornum, sem öll eru tekin úr sama lárétta laginu, en á mismunandi stöðum, bar þann árang- ur, sem eftirfarandi tafla sýnir.1) (Leirinn er leystur upp í heitri flússýru.) Sýnishorn, nr. 4 15 20 Samtals Athuga-semdir Furufrjó (Pinus) 2 4 3 9 Víði-frjó (Salix) 1 1 2 Birki-frjó (Betula) 1 1 2 Gras-frjó (Graminé) 1 1 2 Tetrad-frjó 1 1 2 Oákvarðanleg- frjó) 10 10 7 27 Onnur lifræn efni vottur Plöntusellur Plöntusellur Eitt frjóið er af sveipjurt Að mínum dómi eru hér eftirtektaverðust furufrjóin. Fura hefir ekki vaxið hér síðan á jökultíma villt, svo að vitað sé, þegar 1) Þessar smásjárrannsóknir eru framkvæmdar fyrir tilstilli dr. Sande- grens, af cand. Carl Larsson, hjá S. G. U. (Sveriges Geologiska Under- sökning).

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.