Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 47

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 47
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 41 llllllllllllllllllllll■lll■ll■lllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllmllll■llllmlllll■l Á Borgum hafa sólskinsstundir orðið flestar 1830, árið 1925, en fæstar 1425, árið 1930. í Rvk. er hæsta talan 1630 st. árið 1924, en lægst 1110 st. árið 1937. Þannig sýnir lauslegur samanburður, að Reykjavík og Borgir fylgjast alls ekki að um bjartviðri og sólskin, þótt sólfar sé þar svipað í flestum mánuðum ársins, þegar meðaltal er tekið yfir 16 ára tímabil. Staðirnir tilheyra því greinilega tveimur mismunandi ,,veðurhéruðum“: Faxaflóa og Suðausturlancli. III. Sólfar í Reykjavík, Borgum og Akureyri. Reykjavík er á 64° 9' en Borgir á 64° 18' n. br. Sólargangur er því h. u. b. jafnlangur á báðum stöðum og samanburður á sól- fari þeirra því auðveldur. Má bera saman tölu sólskinsstunda bein- línis, en annars er venjulegt að reikna sólfarið í hundraðshlutum miðað við sólargang á hverjum athugunarstað. I eftirfarandi töflu er meðalfjöldi sólskinsstunda í mánuði hverjum og yfir árið í Reykjavík og Borgum, á árunum 1922— 1937, og á Akureyri á árunum 1928—1937. Til samanburðar er sólargangur eins og hann getur mestur orðið í Rvk og á Akureyri. J F M A M J J j A | S O N D | Árið Reykjavik Borgir Akureyri Sólargangur Sólfar 1922—’27 Sólfar 1922—’27 Sólargangur Sólfar 1928—’37 166.6 235.1 361.0 448.7 549.0 13.6 53.6 99.4 157.6 202.4 44.fi 91 2 142.5 184 8 210.7 143.1 227.0 360.3;455.6Í554.0 4.3 36.0 74.8 120.2 193.2 540.0 201.3 199.7 540.0 178.7 558.0 183 2 168.9 558.0 145.4 505.0 390.4 164.9 121.4 154.7 144.4 515.0 392.6 107.6 81.7 302.0 192.7 85.6 30.3 129.9 72.5 296.7 179.4 44.1 15.8 131.5 4380.6 5.0 1318.3 32.5 1577.4 100.fi'4323.9 0.6 1002.0 Við þessar tölur ber þess að gæta, að sólargangur í Rvk. og Ak. er aðeins talinn frá kl. 3 að nóttu til kl. 9 að kvöldi (kl. 03— 21). Sólskinsmælarnir mæla líka aðeins sólskin yfir sama tíma, og er þetta því gert til samræmis. Um sumarmánuðina maí—ágúst verður því sólargangur og sólfar talið nokkru minna en það er í raun og veru í Rvk. og Ak. Þegar borið er saman sólfarið á Borg- um og í Rvk, yfir sumarmánuðina, sést að þar er furðu lítill mun- ur á. Hinsvegar telst sólskinið miklu meira á Borgum yfir vetrar- mánuðina. 1 jan. er það meira en þrefalt og í des meira en sexfalt á móts við sólfarið í Rvk. Á þessu er sennilega sú skýring réttmæt, að í Reykjavík er sólin oft svo. dauf í skammdeginu, þótt hún sjá- ist, að geislarnir marka ekki á pappírinn í sólskinsmælinum. Oft er líka svo mikill reykur yfir bænum, að sólin sést aðeins sem dökk- rauð kringla í gegnum bræluna, þótt hún skíni í heiði rétt utan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.