Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 15

Náttúrufræðingurinn - 1938, Blaðsíða 15
NATTURUFRÆÐINGURINN 9 iminmmimiiiimiimiiiimimmimmmiiiimiiimnmmimmmmmmiHmmmmmmmmHmmiiiiiiiiiiimimmiiiiiiimi B. 130—132 m. Völuberg, sumstaðar sendið. Lagið er misþykkt. Mesta þykkt 2 m. Óglögg lagskipting. C. 132—140 m. Leir, grár og lagskiptur. D. 140—142 m. Gráleitur, illa lagskiptur leir með allt að því hnefastórum steinum í á víð og dreif. 1 þessu lagi eru leifar sjávardýra. E. 142—150 m. Neðantil er þetta lag malarborinn, lagskiptur sandur, upp á við verður það meir og meir leirað, og lagskiptingin hverfur. í þessum efra hluta lags- ins ber allmikið á greini- lega ísnúnum steinum. F. 150—151 m. Mjög greinilega lagskipt- ur leir. (Hvarfleir?) G. 151—153 m. Malarlag, greinilega lag- skipt. Rautt af járnlá. H. 153—159 m. Leirsteinn, lagskiptur með greinilegum blaðför- um í efst í laginu. I. 159—170 m. Óseyrarlög,hallast suður. K. 170—268 m. Grágrýti með jökulrisp- uðu yfirborði. Áður en plöntuleifarnar úr lagi H eru ræddar, skal sjávardýranna úr lagi D get- ið ofurlítið. Að tveimur tegundum undan- teknum (smákröbbum) ræðir hér eingöngu um lindýr. Smákrabbarnir eru Balanus (crenata?) og Coronula sp. (brot). Því miður er ekki hægt að ákveða hvalkopp- inn til tegundar. En tvær tegundir hval- koppa, önnur algeng, hin fágæt, sníkja á reyðarhvölum, einkum hnúfubak, nú á dögum hér við land (9). Af lindýrunum er ein tegundin sæsníg- ill, Natica sp. indeterminabilis (sumpart sakir þess að yzta lag kuðungsins er upp- leyst). Hinar lindýrategundirnar eru skel- j. Á. 1937 dýr. Þær liggja hér in situ, því að sam- 6 mynd jarðiagaskipUn lokur eru tíðar. Þetta er tegundirnar: í Brimlárhöfða. (Að S.A.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.