Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 01.04.1938, Blaðsíða 22

Náttúrufræðingurinn - 01.04.1938, Blaðsíða 22
22 NÁTTURUFRÆÐINGURINN uiiiiiiiiiiiMiiiiiiMiiiiiMiniiiiniiiitiiMiiiiiiMiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiininininiiiiiiiiiiiiiniiiiiinnniiiiiiiiuniiiiuinniiiiiiiiiiiut | ¥ r emmevasskytta 0} TVVtt *$ ^^ 1 ^g /Wynrf /. Jarðfræðikort af nágrenni Demmevatns. Sýnir 3 mismunandi forn- grýtismyndanir: 1 er neðsta og þykkasta myndunin (aðallega granít), sem Harð- angursvíddin er mynduð úr. Ofan á henni hvíla svo 2 (fyllit) og allra efst 3 (Kristallínskt flöguberg) og mynda fjalllendið undir Harðangursjökli. (H. Rosendahl). upp af botni Harðangursfjarðar. Hann skerst inn í hálendið að vestan, en til beggja hliða og fyrir botni eru þverhníptar hamra- hlíðar. Niðri í dalnum er samt furðumikil byggð, því að þar er veðursæld mikil og góð skilyrði fyrir aldinrækt, eins og annars staðar í Harðangri. Á leið sinni ofan Simadalinn hafa jökulhlaupin æfinlega valdið miklu tjóni á ökrum, aldingörðum, vegum og öðr-

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.