Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1938, Qupperneq 19

Náttúrufræðingurinn - 1938, Qupperneq 19
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 145 iiiiiimmiimimmmMmmiimiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii" 19. mynd. Vísundur (Bison europeus). 3—4 m. á lengd. vísundar, sem og antilópar, og margar smærri skyldar ættir, eiga uppruna að rekja til Indlands, þar lifðu forfeður þeirra á öndverðum Nýja tímanum. Fílar of gíraffar lifðu hér einu sinni norður um lönd, en eru nú fyrir langa löngu búnir að hasla sér völl í Afríku og Indlandi, eins og ég hefi getið um fyrr. Apar voru hér einnig nokkuð algengir víða fyrr á tímum, en nú er að- eins ein tegund eftir í Evrópu, hún lifir hjá Gíbraltar (og í Norð- ur-Afríku norðan við Sahara), en á hinn bóginn lifa þó nokkrar tegundir í sumum heitari löndum gamla heimsins. Fuglar eru fjölmargir allstaðar um svæðið, en óþarfi er að lýsa þeim hér, margar þeirra tegunda, sem útbreiddastar eru, eiga einnig heima hér á íslandi. Af skriðdýrum og froskdýrum er einnig allmargt, þótt ekkert sé í samanburði við það, sem er í heitu löndunum. Þó eru þar slöngur, skjaldbökur og eðlur, þeim mun meira, sem sunnar dregur. Kyrkislöngur eru engar, en af höggormum er allmikið víða í gamla heiminum. Af því, sem ég hefi nú gert grein fyrir, um dýralífið í norð- lægum löndum, er það ljóst, að það hefir verið með allt öðrum hætti fyr á tímum en nú, og verið þá miklu auðugra að teg- undafjölda og einstaklingamergð, en nú er. Einkum hefir þetta átt við um Norður-Ameríku og Evrópu. Um þetta bera vott jarð- lög frá Nýju öldinni, sem víða eru grafin bæði vestan hafs og austan. Einkum hafa fundist miklar dýraleifar í lögum við Puerco, Wyoming, Oregon, Nebraska og Texas í Ameríku, en austan hafs eru Pikermi-lögin í Grikklandi lang-merkust. í öll- um þessum lögum eru meðal annars leifar af mjög frumlegum spendýrum, og margt bendir á það, að þau séu afkomendur 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.