Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1938, Qupperneq 41

Náttúrufræðingurinn - 1938, Qupperneq 41
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 167 ....................................immmmmmmmmmmmmmmmm Áflogakraginn er varpfugl í norðanverðri Evrópu og Asíu, frá Englandi og Hollandi að vestan og austur að Kyrrahafi. Suður- takmörk varpsvæðisins eru í Evrópu Dónárdalurinn og S.-Rúss- land, og í Asíu Kirgísasteppurnar og Altai- og Sajanf jallgarðarnir. Norðurtakmörkin eru íshafsstrendur Evrópu og Síberíu. Utan varptímans og á veturna fer áflogakraginn suður um alla Evrópu og Afríku (alla leið til Höfðalands) og í Asíu suður til Sýrlands, Persíu og Indlands. Hann hefir einnig flækst til Færeyja, S.- Grænlands og austanverðrar N.-Amei’íku. Hér á landi hefir hann Áflogakragi. Karlfugl í vorbúningi. ekki sézt eða náðzt nema einu sinni, svo víst sé. Faber (Fr. Faber: Prodromus der islándischen Ornithologie, Kopenhagen 1822, bls. 80) getur þess, að einn kvenfugl þessarar tegundar hafi verið skotinn í grennd við Reykjavík í byrjun septembermánaðar 1820. Er þó ekki ólíklegt, að áflogakraginn flækist hingað öðru hvoru, einkum á haustin, enda þótt hans hafi ekki oftar orðið vart en þetta, því hætt er við því, að menn veiti honum ekki athygli, einkum ungfuglum og fuglum í vetrarbúningi, sem eru lítið áberandi útlits, og mundu sjálfsagt af mörgum ekki vera greindir frá stelk, sem þeir eru alllíkir. Lýsing á áflogakragan- um og lifnaðarháttum hans er annars í „Fuglarnir" eftir dr. Bjarna Sæmundsson. Finnur Guðmundsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.