Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1940, Blaðsíða 61

Náttúrufræðingurinn - 1940, Blaðsíða 61
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 53 og þannig hefir hann veitt mikilsverðan stuðning við landmæl- ingar og kortagerð síðari tíma. Það er vegna afstöðu Mælifellshnjúks og þess, hvernig hann b.er af umhverfi sínu um hæð, að hann hefir fengið þýðingu í þessu efni, en einnig vegna þessara sömu einkenna getur hann því frekar verið athyglisverður frá jarðfræðilegu sjónarmiði. Það er því frá þeirri hlið, sem ég ætlaði hér að gera hnjúkinn og ferð mína til þess að skoða hann nokkuru nánar að umtals- efni, enda er mér ekki kunnugt um, að áður hafi birzt um hann nokkur jarðfræðileg greinargerð. Áður en ég segi af ferð minni um hnjúkinn, eða hvers ég varð vísari á þeirri leið, verð ég að víkja nokkurum orðum að um- hverfi hans og undirstöðu. Langt suður á heiðahálendinu inn af vestanverðum Skagafirði dregur til fjallgarðs mikils, sem liggur til norðurs milli Skaga- fjarðar og Húnavatnssýslu alla leið til sjávar. Sunnarlega geng- ur úr fjallgarði þessum vestanverðum fjallarmur til norðurs og niður að innanverðu héraði, skerst þar upp Mælifellsdalur vest- an við hálendið, en innsti hluti Skagafjarðar, og upp af honum Svartárdalur, liggur að því að austan. Yzt á þessu fjalli situr Mælifellshnjúkur með pýramídalögun og 1138 metra hár. Ber hann því hátt yfir láglendi héraðsins norðan við og austan, en vestan við hnjúkinn blasir við mynni Mælifellsdals, er gengur langt til suðurs. Neðan við hnjúkinn austanverðan gengur fram hjalli um 700 metra hár, er nefnist Hamraheiði. Er þar enn eitt táknræna nafnið í Skagafirði, því að meistarinn mikli virðist hafa lagt sig fram við að meitla heiðina skarpskornum hamra- beltum hátt og lágt. Hún hefir því orðið svipmikill fótstallur samboðinn jöfrinum, sem í hásætinu situr. Ofan í hamraheiðar- hjallann, meðfram hnjúknum og lengra til suðurs, skerst dálít- ið daldrag, er nefnist Mjóidalur. Vestan hans sunnan til og í beinu áframhaldi suður af Mælifellshnjúk liggur hæsti hrygg- ur fjallsins. Hann nefnist Járnhryggur, allt að 1000 m hár, flat- ur að ofan, en ekki allbreiður, með þverhníptum hömrum í aust- urbrún, en skriðurunnum bratta niður til Mælifellsdals að vest- an. Við suðurhlið Mælifellshnjúks skerst Tröllaskarð þvert í gegnum fjallhrygginn milli Mjóadals og Mælifellsdals og skil- ur þannig hnjúkinn frá Járnhrygg. Ég átti leið um Hamraheiði í áttina til hnjúksins, og mér fannst leiðin sækjast seint, því að Hamraheiðin er eitt af þess-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.