Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1940, Page 20

Náttúrufræðingurinn - 1940, Page 20
12 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN um, og hefir Þorsteinn sent mér hann til athugunar. Hafði hann sézt skjótast um á sömu slóðum tvisvar áður. Hann var með rauðbrúnan koll (kvenfugl eða ungur fugl). Það er þó víst, að það var ekki sami fuglinn, sem sást með karlfuglunum tveimur 12. okt., því þeir höfðu sézt samtímis. 29. okt. 1939 náði Kristján Geirmundsson loks kvenfugli þess- arar tegundar í garði sínum á Akureyri, og 15. okt. 1939 sá hann þar 1 fugl og 31. des. 1939 2 fugla, sem hann heldur að hafi verið sömu tegundar. Hettusöngvarinn telst til söngvaranna (Sylviinae) og þeirrar ættkvíslar þeirra, sem Bjarni Sæmundsson (sbr. Fuglarnir) kallar garðasöngvai'a. Á ensku er hann kallaður Blackcap, á þýzku Mönchsgrasmúcke, á sænsku Svarthátta og á norsku og dönsku Munk. Á íslenzku mætti kalla hann hettusöngvara með tilliti til svarta .eða brúna kollsins. Á hettusöngvaranum er 1. flugfjöður lengri en handþökurn- ar; 3. og 4. álíka langar og lengstar, en 2. og 5. töluvert styttri. Á karlfuglinum er höfuð með svörtum kolli, en að öðru leyti er það öskugrátt og sömuleiðis háls; að ofanverðu er fuglinn all- ur grágrænbrúnleitur, stundum nærri öskugrár, en að neðan grár, ljósastur á miðjum kviði; flugfjaðrir og stélfjaðrir dökk- gráar með fjaðrajöðrum, sem eru eins á lit og bakið. Efri skolt- ur grásvartur, neðri skoltur blágrár; fætur blýgráir. Kvenfugl- inn er með rauðbrúnum kolli og fuglinn er allur bi’únleitari, en minna grár. Á ungum fuglum er kollurinn á báðum kynjum rauðbrúnn. Hettusöngvarinn er á stærð við þúfutittling eða lít- ið eitt minni. Vængur 70—78, stél 60—65, nef 12—15 og rist 19—21 mm. Hettusöngvarinn (þ. e. a. s. þessi undirtegund) er varpfugl víðast hvar í Evrópu, .eða frá Portúgal til Ural og sunnan frá Miðjarðarhafi norður að 69.° í Noregi, 67.° í Svíþjóð og 62.° í Finnlandi og Rússlandi. Ennfremur er hann varpfugl á Azor- eyjum, í Marokko, Algier og Tunis, Litlu-Asíu, Sýrlandi og Palestínu. í vestanverðri Síberíu, Kákasus, N.-Persíu, á Balear- eyjum, Madeira og Kanaríeyjum eru aðrar undirtegundir. Á Bretlandseyjum .er hann algengur varpfugl, en á Færeyjum sést hann aðeins sem flækingur, einkum á haustin. Hettusöngv- arinn er farfugl víðast hvar í Evrópu. Fuglar frá Norður- og Mið-Evrópu leita á haustin til Miðjarðarhafslandanna og Afríku. Kjörlendi hettusöngvarans eru bjartir laufskógar eða skóg-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.