Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1940, Síða 100

Náttúrufræðingurinn - 1940, Síða 100
92 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN lag þarna í brekkunni hefir liðið sá tími, sem þurfti til að mynda 10—12 cm þykkt lag af algerlega fúinni þurrlendismold. Hve langur tími það er veit ég ekki, en ég geri ráð fyrir, að það séu nokkur hundruð ára. Hraunmylsnulagið hlýtur að vera jafngamalt hrauninu, sem runnið hefir eftir gljúfrinu. Getur þetta lag ekki hafa mynd- azt á annan veg en þann, að glóandi hraunleðjan hefir runnið yfir hylji eða polla í gljúfrinu, og hefir þá gufuþrýstingurinn orðið svo mikill, að nokkuð af hraunleðjunni hefir þyrlazt hátt í loft upp og fallið niður yfir allstórt svæði í brekkunni, og lag- ið orðið þykkast næst þessu „gosi“, en því þynnra sem fjær dró. Mér vitanlega hefir enginn reynt að ákveða aldur hraunanna í Mývatnssveit, Laxárdal og Aðaldal, en ég held, að allt mæli með því, að þau hljóti að vera eldri en frá landnámstíð. Það held ég sé óhugsandi, að þetta mikla öskulag á Norðurlandi: „hvíta leirlagið“ sé frá sama eldgosi og því, sem eyddi Þjórs- árdal. Og illa gengur mér að skilja, að það sé rétt athugun, að þetta öskulag hafi fundizt órótað ofan á gólfskán í hústóft í Svarfaðardal, nema ef þar skyldi vera leifar af byggingu manna, sem komið hefðu til Islands löngu áður en Norðmenn hófu hér landnám. Er það að vísu hugsanlegt. En hver, sem efast um, að rétt sé athugað eða rétt skýrt frá því, sem að framan greinir, getur sjálfur gert sömu athuganir. Áskell Snorrason.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.