Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1940, Qupperneq 66

Náttúrufræðingurinn - 1940, Qupperneq 66
58 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN sömu stefnu basaltgangar 40—50 cm þykkir. Nokkrum metrum austar og í brún hnjúkkollsins liggur annar basaltgangur með sömu stærð og gerð, og enn annar, er kemur nokkru neðar í hallann austur af. Vestan í hnjúknum vottar einnig fyrir tveim- ur svipuðum basaltgöngum. Um hnjúkinn liggur því kerfi samsíða gosgangna, sem senni- lega eiga rót sína að rekja til meira en einna eldsumbrota. Efni basaltganganna er stuðlað, dökkleitt, smáeygt grágrýti, ísprengt kvarts- og zeólítakrystöllum, sem myndazt hafa við fyrstu gerð bergsins, en eru ekki holufyllingar. Stuðlarnir liggja lárétt, mjög grannir og stuðlaskil víða um miðjan berggang. Lega berg- ganganna- er lóðrétt eða þeim veitir sumstaðar aðeins til vest- urs. Bendir það til þess, að snörun sú í undirstöðu hnjúksins og umhverfi hans til suðvesturs, er síðar verður getið, hafi að mestu eða öllu verið um garð gengin, áður en gangar þessir urðu til. Að undanteknum þessum bei'ggöngum verður ekki í fast berg séð í ofanverðum hnjúknum. Það er eins og þeir skerist upp úr samanþjöppuðu, en þó bindingslitlu hröngli úr smáum grágrýt- isstuðlabergsstubbum, samskonar að gerð og þeir, sem hrunið hafa niður hliðar hnjúksins á alla vegu. Þessir 5—6 hliða stuðla- bútar eru að bergbyggingu mjög í samræmi við grágrýti gos- ganganna, aðeins ljósari að lit, meira eygðir og lítið sem ekkert mengaðir kvartsögnum. Á flestum þeirra er holunum þéttraðað á lárétta fleti, er liggja með litlu millibili þvers í gegnum stuðl- ana. Stærð stuðla er tíðust 5—7 cm í þvermál og lengdin 7—10 cm, en þeir komast niður í 2—3 cm í þvermál og 4—5 cm á lengd. Yfir 12 cm þvermál virtist mér mundi sjaldgæft. Grjótið er mjög létt, vegna þess hvað það er eygt í gegn, en regluleg vikureinkenni er þó ekki um að ræða.1) Móbergið er, eins og áður er sagt, bleikrauðleitt að lit í óveðr- uðu sári. Veðraða skánin nokkru móleitari. Við fyrstu sýn líkist það mjög sumu móbergi heiðahálendisins, en séu óveðraðar brotflísar beggja þessara móbergsafbrigða skoðaðar við hæfi- lega stækkun og birtu, er munurinn allmikill. Að vísu eru gul- 1) Ég hefi séð á Náttúrugi'ipasafninu í Reykjavík bergstuðul, sem G. G. Bárðarson hefir tekið úr tiltölulega ungum gosmyndunum á Reykjanesi. Er hann mjög af sömu gerð og stuðlar Mælifellshnjúks og svipaðar myndanir munu finnast á stöku stað annars staðar, sem aðalefni, íneðal grágrýtis- myndana frá jökultíma.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.