Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1940, Blaðsíða 34

Náttúrufræðingurinn - 1940, Blaðsíða 34
26 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN undanfarin ár. í okt. 1939 sá hann 8 í hóp, og er það mesti fjöldi, sem sézt hefir þar í einu. Þinganes í Hornafirði. 13. jan. 1939 fannst þar dauður hegri. Var það ungur fugl, og var hann með merki (05664) frá Zool. Museum, Oslo, á öðrum fætinum. Kom í ljós, að hann hafði verið merktur sem ungi 15. júní 1938 hjá Nátlands- vatni (Birkeland, Eigersund) á Rogalandi í Noregi.1) Vestmannaeyjar (heimildarm. Þorsteinn Einarsson). 1938: 18. nóv. sáust þar 3 hegrar og 2. des. 1. 1939: 12. sept. sást þar 1 hegri, 19. nóv. 1 og 1. des. 1. Þorsteinn getur þess, að hann hafi náð 3 hegrum, og hafi þeir allir verið óþroskaðir ungfuglar. 15. Skutulönd (Nyroca ferina L.). 1 bréfi til Dr. Bjarna Sæmundssonar, dags. 9. 12. 1938, skýr- ir Ragnar Sigfinnsson frá því, að hann hafi vorið 1938 séð skut- ulönd hjá Grímsstöðum við Mývatn. Fuglinn, sem var steggur, sást tvisvar, 28. apríl og 15. maí, og var hann í bæði skiptin í fylgd með duggöndum. Virtist hann aðallega halda við ein viss hjón. í bréfinu lýsir Ragnar fuglinum og háttum hans á þann veg, að ekki er um að villast, að um þessa tegund hefir verið að ræða. 16. Hringdúfa (Columba palumbus palumbus L.). 15. ágúst 1939 sá Kristján Geirmundsson hringdúfu í trjá- garðinum við kirkjuna á Akureyri. Álítur Kristján, að hún muni hafa sézt nálægt Gróðrarstöðinni þar snemma í júlí. Var hún að flækjast á Akureyri þangað til síðast í sept., og hélt hún mest til í kornökrum Ræktunarfélagsins og svo í Gróðrarstöðinni sjálfri. 6. júní 1939 sá Þorsteinn Einarsson hringdúfu í Vestmanna- eyjum. Hafði hún þar nokkurra daga viðdvöl. Sótti hún mikið í nýplantaða kálmetisgarða og þótti þar illur gestur. 17. Turtildúfa (Streptopelia turtur turtur (L.)). 16. ágúst 1939 sást óþekktur fugl skammt frá bænum Efri- 1) Magnús Björnsson: Fuglamerkingar V.—VII. ár. Skýrsla um hið ís- lenzka Náttúrufræðisfélag. Félagsárin 1937 og 1938.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.