Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1940, Page 73

Náttúrufræðingurinn - 1940, Page 73
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 65 • "p® ‘ • . , ' , ’ , u,iiai-Hi./nf>-it~i ," •• •,: , ,' J&r*x***t, _ • ‘';í\ - • ’> >< ....... . '*m* w»"" ; 'í-V. illifc , ••- ■■' fr rrm «*** 6. mynd. Berglagabygging Mælifellshnjúks (Stratigraphical Sketch of Mælifellshnjúkur). 1 Gostoppurinn, böyglaberg og móberg. (The Wolcanic Top. Globular Basalt and Sideromelan Tuff). 2 Grágrýtislög Járnhryggs og undirstöðu hnjúksins. (The Doleritic Beds of Járnhryggur and in the Basis of the Peak). 3 Sandsteins- og móbergslög neðan við grágrýtið. (Layers of Sandstone and Tuff beneeth the Dolerite). J Algerlega skriðuhulinn bratti. (Slopings quite covered with Screes). 5 Hamraheiðin með fombergsstöllum. (Early Tertiary Basalt with Rocky Shelfs). ■6 Sama berg í undirstöðu hnjúksins. (The Same Rock in the Basis of the Peak). Lengd alls 8 km. Strikalínan sjávarmálshæð. Hlutfall milli lengdarmáls og hæðar 1: 3. það er því að kenna, að Tröllaskarð er bergsprunga með stefnu frá austri til vesturs, og hefir undirstaða hnjúksins sigið um hana um allt að 50 m. í söðli hnjúksins að norðan sjást einnig berg- lögin ganga inn undir hnjúkinn í svipaðri hæð og í Tröllaskarði, •og í vestanverðum hnjúknum fæst allgóður þverskurður í kletta- belti og gilskorningi niður af Svörtuskál (sjá 6. mynd). Þar sést í eldra basalt neðst í gilinu, en ofaná móbergs- og sandsteinslög samsvarandi þeim, er liggja í undirstöðu Járnhryggs; ofaná taka svo við grágrýtislög, er liggja suður um klettabrúnina. Eg hafði síðar ágætt skyggni, til jarðfræðiathugana, frá Reykjafjalli vest- an við Mælifellsdal; gat eg þá greint örfín hallaskil í neðanverð- um skriðum Mælifellshnjúks, og mótar þar fyrir berglagaundir- 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.