Náttúrufræðingurinn - 1940, Blaðsíða 23
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
115
2. Synopsis of the Fishes of Iceland. Rit Vísindafélags íslend-
inga, II. Rvk. 1927.
3. Die islándische Seefischerei. Handbuch der Seefischerei
Nordevropas. Band VIII, Heft. 4. Stuttgart 1930.
4. Icelandic Malacostraca in the Museum of Reykjavík. Rit Vís-
indafélags íslendinga XX, Rvk- 1937.
5. Faune ichthyologique de l’Atlantique Nord. í þessu riti eru
stuttar lýsingar (með góðum myndum) á 418 fiskitegundum
úr N.-Atlantshafinu eftir ýmsa höfunda, og hefir B. S. lýst
fiskum þeim, sem taldir eru undir nr. 11, 13, 24, 25, 26, 92,
181, 198, 278, 346, 415 og 416 eða tólf tegundum. Af þessum
fiskum hefir B. S. fundið fjórar tegundir fyrstur manna og
lýst þeim fyrir vísindin, en þær eru þessar:
1. Nr. 11. Gísla-háfur (Scyllius Laurussonii) fundinn 1915.
2. Nr. 13. Jensen-háfur (Pristiurus Jensenii) fundinn 1915.
3. Nr. 181. Stóra brosma (Physis borealis) fundin 1908.
4. Nr. 278. Schmidts stinglax (Aphanopus Schmidti) fundinn
1904. Þrjár af tegundunm (nr. 11, 13 og 278) hefir B. S.
nefnt eftir vinum sínum Gísla Lárussyni, gullsmið í Vest-
mannaeyjum, próf. Ad. S. Jensen og próf. Johs. Schmidt
í Kaupmannahöfn-
6. Mammalia. Zoology of Iceland. Vol. IV, Part. 76. Kbh. 1939.
VI. Ritgerðir í erlendum tímaritum.
a. í „Videnskabelige Meddelelser fra Dansk Naturhistorisk Fore-
ning i Köbenhavn".
1. Zoologiske Meddelelser fra Island I—II. Vidensk. Meddel.
fyrir 1897.
2. Zoologiske Meddelelser fra Island III—V. (Med et Tillæg
om Centrophorus squamosus af Adolf S. Jensen.) Vidensk.
Meddel .fyrir 1899.
3. Bidrag til Kundskaben om de islandske Hydroider. Viden-
sk. Meddel. fyrir 1902.
4. Zoologiske Meddelelser fra Island VI—VII. Vidensk.
Meddel. fyrir 1903.
5. Zoologiske Meddelelser fra Island VIII—IX. Vidensk.
Meddel. fyrir 1905.
6. Zoologiske Meddelelser fra Island X—XI. Vidensk. Med-
del. fyrir 1907.